Mustad tekur þátt í fyrsta sinn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
16.02.2016
kl. 10.47
Síðasta liðið sem kynnt er til þátttöku í KS-Deildinni í vetur er Mustad. Liðstjóri er Sina Scholz og með henni eru Hlynur Guðmundsson, Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir og Flosi Ólafsson. Hér er um nýtt lið að ræða sem vann sér þátttökurétt í gegnum úrtöku og hefur engin af þessum knöpum keppt áður í KS-Deildinni.
Meira
