V-Húnavatnssýsla

Team Tengill búnir að hjóla í sólarhring

Team tengill er rétt að nálgast Egilsstaði í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni þar sem hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland. Liðið hefur nú verið á ferðinni í sólarhring en lagt var af stað í gærkvöldi ...
Meira

Team Tengill á fullri ferðinni

Team Tengill hefur lagt af stað í WOW Cyclothon hjólreiðakeppnina þar sem hjólað er í kringum Ísland. Liðið er nú statt við Borgarnes en hægt er að fylgjast með för liðsins á Facebook þar sem settar eru inn reglulegar stöðuu...
Meira

Furðuleikar á Ströndum - BBC verður á staðnum

Sauðfjársetur á Ströndum heldur sína árlegu Furðuleika sunnudaginn 28. júní og hefjast þeir kl. 13:00. Leikarnir fara fram á Sævangsvelli við Steingrímsfjörð og eru lokapunkturinn á bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík....
Meira

Team Tengill leggur í hann

Á morgun, 23. júní, hefst WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin þar sem hjólað er í kringum Ísland og áheitum safnað til styrktar uppbyggingar Batamiðstöðvar á Kleppi. Í flokki B-liða er Team Tengill, sem samanstendur af starfsmönnum T...
Meira

Opið Íþróttamót Þyts í flottu veðri

Opna íþróttamót Þyts var haldið á Hvammstanga 13. júní sl. Á heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts segir að sterkir hestar hafi mætt til leiks í flestum greinum - veðrið var flott og allir skemmtu sér vel. Fjölmargar myndir frá...
Meira

María Björk og Hilda Jana taka við stjórnartaumum N4

María Björk Ingvadóttir og Hilda Jana Gísladóttir hafa tekið við framkvæmdastjórn fjölmiðlafyrirtækisins N4.  N4 rekur sjónvarp, Dagsskrá og framleiðsludeild á Akureyri en hjá fyrirtækinu starfa 17 manns. Í fréttatilkynningu...
Meira

17. júní í myndum

Hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní fóru fram í ágætu veðri víða á Norðurlandi vestra, hitastig var um tólf þrettán gráður og bjartviðri. Skipulögð dagskrá fór fram í Austur-Húnavatnssýslu, Húna...
Meira

Gleðilega þjóðhátíð

Feykir óskar Íslendingum nær og fjær til hamingju með daginn!
Meira

17. júní á Hvammstanga

Hátíðarhöld fara fram á sunnan við Félagsheimilið á Hvammstanga á morgun í tilefni af lýðveldisafmæli Íslendinga og hefjast þau klukkan 14:00. Dagskráin hefst með hátíðarræðu og ávarpi fjallkonu. Að því loknu verða ...
Meira

Staðsetning þjónustustarfa

Landshlutasamtök sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélög í samstarfi við Byggðastofnun könnuðu staðsetningu ríkisstarfa árið 2013. Þessa uppfærslu jók Byggðastofnun við á árinu 2014 þannig að hún nær til allra stofnana ríki...
Meira