Team tengill er rétt að nálgast Egilsstaði í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni þar sem hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland. Liðið hefur nú verið á ferðinni í sólarhring en lagt var af stað í gærkvöldi ...
Team Tengill hefur lagt af stað í WOW Cyclothon hjólreiðakeppnina þar sem hjólað er í kringum Ísland. Liðið er nú statt við Borgarnes en hægt er að fylgjast með för liðsins á Facebook þar sem settar eru inn reglulegar stöðuu...
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
23.06.2015
kl. 11.37
Sauðfjársetur á Ströndum heldur sína árlegu Furðuleika sunnudaginn 28. júní og hefjast þeir kl. 13:00. Leikarnir fara fram á Sævangsvelli við Steingrímsfjörð og eru lokapunkturinn á bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík....
Á morgun, 23. júní, hefst WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin þar sem hjólað er í kringum Ísland og áheitum safnað til styrktar uppbyggingar Batamiðstöðvar á Kleppi. Í flokki B-liða er Team Tengill, sem samanstendur af starfsmönnum T...
Opna íþróttamót Þyts var haldið á Hvammstanga 13. júní sl. Á heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts segir að sterkir hestar hafi mætt til leiks í flestum greinum - veðrið var flott og allir skemmtu sér vel.
Fjölmargar myndir frá...
María Björk Ingvadóttir og Hilda Jana Gísladóttir hafa tekið við framkvæmdastjórn fjölmiðlafyrirtækisins N4. N4 rekur sjónvarp, Dagsskrá og framleiðsludeild á Akureyri en hjá fyrirtækinu starfa 17 manns.
Í fréttatilkynningu...
Hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní fóru fram í ágætu veðri víða á Norðurlandi vestra, hitastig var um tólf þrettán gráður og bjartviðri. Skipulögð dagskrá fór fram í Austur-Húnavatnssýslu, Húna...
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
16.06.2015
kl. 15.23
Hátíðarhöld fara fram á sunnan við Félagsheimilið á Hvammstanga á morgun í tilefni af lýðveldisafmæli Íslendinga og hefjast þau klukkan 14:00. Dagskráin hefst með hátíðarræðu og ávarpi fjallkonu.
Að því loknu verða ...
Landshlutasamtök sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélög í samstarfi við Byggðastofnun könnuðu staðsetningu ríkisstarfa árið 2013. Þessa uppfærslu jók Byggðastofnun við á árinu 2014 þannig að hún nær til allra stofnana ríki...
Fullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði þingfundi rétt fyrir miðnætti 9. júlí síðastliðinn standast alls enga skoðun. Þvert á móti kemur skýrt fram í 8. grein þingskaparlaga: „Í forföllum forseta ganga varaforsetar að öllu leyti í hans stað.“ Þar með talið þegar kemur að því að fresta þingfundum.
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Tónlistaráhugakonan Elísabet J. Gunnarsdóttir er Króksari í húð og hár, uppalinn á Öldustígnum frá því snemmsumars 1970 og síðan á Suðurgötunni. Elísabet spilar ekki á neitt hljóðfæri en hefur þó verið beðin um að syngja sem henni finnst nokkuð merkilegt afrek.Uppáhalds Júróvisjónlagið hennar er Wild Dances með hinn úkrönsku Ruslönu.