V-Húnavatnssýsla

Umferðaöngþveiti á Blönduósi

Mikil umferð var um vegi landsins í gær og varð hún mjög mikil um Blönduós enda margir á leiðinni suður og vestur af Pollamóti Þórs og N1 móti KA á Akureyri. Á Húna.is segir að föstudagsumferðin hafi verið mikil í gegnum b...
Meira

Bjartasta vonin

Í samvinnu við Skottu kvikmyndafjelag auglýsir Feykir eftir ábendingum um frumkvöðla í atvinnulífi á Norðurlandi vestra til umfjöllunar í nýjum þáttum sem hefja göngu sína í haust. Sérstök áhersla verður lögð á frumkvö
Meira

Gray Line skoðar flugrútu til Akureyrar

Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefur undanfarna mánuði skoðað möguleikann á því að bjóða beinar rútuferðir milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar. Þannig yrði að hluta til mætt þörfum farþega í millilandaflugi sem ei...
Meira

Með fingurna í fjölbreyttu tónlistarstarfi

Þann 17. júní hlaut Stefán Reynir Gíslason heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum. Var það fyrir framlag hans til tónlistarlífs á landsbyggðinni en hann hefur verið máttarstólpi í skagfirsku tónlistarlífi um
Meira

Kínverjar fjármagna álver á Hafurstöðum

Kínverskt fyrirtæki ætlar að reisa álver á Hafurstöðum í Skagabyggð en viljayfirlýsing um fjármögnun verkefnisins var undirrituð í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík í gær. „Þetta er mikilvægur áfangi í un...
Meira

Selasetrið fær viðurkenningu TripAdvisor

Selasetrið á Hvammstanga hlaut nýverið sína aðra viðurkenningu á stuttum tíma frá ferðavefnumTripAdvisor.  Viðurkenningin, sem nefnist Certificate of Excellence fyrir árið 2015, er veitt vegna fjölda góðra umsagna gesta á TripAd...
Meira

Hlýtt og hvasst

Spáð er austlægri eða breytilegri átt, 3-8 m/s, á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag. Yfirleitt léttskýjað en þokubakkar á annesjum í nótt. Bæti í vind um tíma í kvöld. Hiti 9 til 19 stig, hlýjast inn til landsins. Veðurh...
Meira

Stofnaði Kraftlyfingadeild Kormáks

Á síðasta ári stofnaði Aðalsteinn Grétar Guðmundsson kraftlyftingadeild hjá UMF Kormáki á Hvammstanga. Var hún samþykkt hjá Kraftlyftingasamband Íslands (Kraft) þann 30. janúar á síðasta ári og síðan hefur Aðalsteinn unnið...
Meira

Team Tengill á síðustu metrunum

Team Tengill er nú á lokasprettinum í  WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni þar sem hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland og eru aðeins 90 km eftir. Liðið er að renna í gegnum Selfoss á meðalhraðanum 48 km/kl...
Meira

Þétt dagskrá við toppaðstæður á Landsmóti UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ hefst á Blönduósi nk. föstudag og er þétt dagskrá sem fer fram víða um bæinn alla helgina. „Margir hafa haft orð á því, sem koma inn í svona lítið samfélag, hvað íþróttaaðstaða okkar er alveg frábær,...
Meira