V-Húnavatnssýsla

Veiðin í Blöndu ævintýri líkust

„Okkur leiðist ekki að færa ykkur fréttir af Blöndu, enda er veiðin þar ævintýri líkust þessa dagana,“ segir í frétt á laxveiðivefnum lax-a.is sem birtist í lok síðustu viku. Þar segir ennfremur að Blanda sé komin vel yfir...
Meira

Selatalning í níunda skipti

Selatalningin mikla fer fram á sunnudaginn, en það verður í níunda sinn sem hún fer fram. Selirnir verða taldir á Vatnsnesi og Heggstaðanesi í Vestur-Húnavatnssýslu. Öllu svæðinu er svo skipt upp í mörg misstór svæði svo að a...
Meira

Davíð Jóhannsson nýr atvinnuráðgjafi hjá SSNV

Gengið hefur verið frá ráðningu Davíðs Jóhannssonar í starf atvinnuráðgjafa hjá SSNV, með áherslu á ferðamál. Davíð tekur til starfa um næstu mánaðarmót og tekur við starfinu af Hildi Þóru Magnúsdóttur.  Davíð er r...
Meira

Glæsilegur árangur á Íslandsmóti í hestaíþróttum

Íslandsmótið í hestaíþróttum 2015 fór fram dagana 8. – 12. júlí á félagssvæði hestamannafélagsins Spretts í Kópavogi og Garðabæ. Allt fór vel fram og mótið heppnaðist gífurlega vel. Hestamannafélögin á Norðurlandi ves...
Meira

Kormákur/ Hvöt tekur á móti Þór

Í dag, mánudaginn 13. júlí, taka strákarnir í sameinuðu liði Kormáks og Hvatar í 5. flokki í knattspyrnu á móti liði Þórs frá Akureyri. Leikið er í E-2 riðli Íslandsmótsins en þar eru Kormákur/Hvöt með A- og B-lið. A-l...
Meira

Orsök ærdauðans óljós

Rannsókn á útbreiddum og óvenjumiklum fjárdauða í vetur og vor hefur enn ekki leitt í ljós hver ástæðan er. Fyrsta áfangaskýrsla Matvælastofnunnar um rannsóknina er kominn á vef stofnunarinnar. Þar eru greind svör við spurnin...
Meira

Fræðsla fyrir konur á landsbyggðinni

Vinnumálastofnun hefur fengið styrk upp á 40 milljónir úr Erasmus áætlun Evrópusambandsins til að vinna að verkefni sem kallast FREE – Female Rural Enterprise Empowerment. Markmiðið með verkefninu er að efla konur og aðstoða þæ...
Meira

Orkustjóri telur erfitt að útvega orku fyrir álver

Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri, segir að erfitt verði að útvega næga orku til þess að álver við Skagaströnd verði hagkvæmt. Í samtali við Morgunútgáfuna í Ríkisútvarpinu sl. þriðjudag sagðist hann þó ekki vilja sl...
Meira

Fjallaskokk yfir Vatnsnesfjallið

Fimmtudaginn 23. júlí verður gengið/skokkað/hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Þetta er um 11 km leið og hækkun á milli 400-500 metrar. Í Sjónaukanum segir að Ganga...
Meira

Maríudagar

Síðustu fjögur ár hefur fjölskylda Maríu Hjaltadóttur frá Hvoli í Vesturhópi heiðrað minningu hennar með listsýningu sem nefnist ,,Maríudagar“. Í ár ætlar fjölskylda hennar enn á ný að efna til ,,Maríudaga“ með sýning...
Meira