Skrifstofur sýslumanns lokaðar frá hádegi 19. júní
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.06.2015
kl. 10.12
Í tilefni 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna 2015 verða skrifstofur sýslumannsins á Norðurlandi vestra á Blönduósi og Sauðárkróki lokaðar frá kl. 12:00 föstudaginn 19. júní n.k.
Frá þessu greinir í fréttatilkyn...
Meira