V-Húnavatnssýsla

Margir vinnustaðir taka þátt í Hjólað í vinnuna

Átakið Hjólað í vinnuna, á vegum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, fór af stað í síðustu viku dagana 6. – 26. maí. Að sögn Sigríðar Ingu Viggósdóttur frá Sauðárkróki, sem starfar hjá sambandinu, taka fjölmörg fyr...
Meira

Engin áform um sameiningu MÍ og FNV

Orðrómur um að sameina eigi Menntaskólann á Ísafirði og Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra mun ekki vera sannur, samkvæmt fréttatilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, og vill ráðuneytið koma eftirfarandi leiðrét...
Meira

Margrét Sól Thorlacius tekur við Bardúsu - Verslunarminjasafni

Í apríl síðastiðnum lét Unnur Haraldsdóttir af störfum sem umsjónarmaður Gallerís Bardúsu og Verslunarminjasafnsins á Hvammstanga. Við því starfi tók Margrét Sól Thorlacius. Sumaropnun Bardúsu hefst í næstu viku en opið ver
Meira

Áskell Heiðar framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna 2016

Í dag var Áskell Heiðar Ásgeirsson ráðinn framkvæmdarstjóri Landsmóts hestamanna sem fram fer á Hólum í Hjaltadal í Skagafirði 27. júní – 3. júlí 2016. Áskell Heiðar er menntaður landfræðingur frá Háskóla Íslands, er...
Meira

Þóra Kristín tekin til starfa

Nýr blaðamaður, Þóra Kristín Þórarinsdóttir, er tekin til starfa hjá Feyki. Hún mun flytja fréttir af svæðinu, bæði fyrir blað og vef, og geta Norðvestlendingar því átt von á því að sjá hana á ferli með myndavélina á ...
Meira

Málefni byggingarfulltrúa til umræðu

Byggðarráð Húnaþings Vestra mun gera tímabundið frávik á skipuriti og fresta ráðningu sviðsstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs. Þetta var ákveðið á fundi byggðaráðs sem var haldinn mánudaginn 4. maí sl. þegar málefni by...
Meira

Mynda hljóðgirðingu um ákveðin svæði

Jónas Björgvinsson stofnaði fyrirtækið Fuglavarnir.is síðastliðið vor en fyrirtækið selur hljóðkerfi sem fæla burt fugla án þess að skaða þá eða valda ónæði í umhverfinu. Tækið segir hann mynda einskonar hljóðgirðingu...
Meira

Ágóði nýtist í þágu ungra fíkla og barna alkóhólista

Árleg álfasala SÁÁ hófst í gær 6. maí og stendur fram á sunnudag.  Hún er nú haldin í 26. skipti. Álfasalan er stærsta fjáröflunarverkefni SÁÁ. Alls eru um 20% af kostnaði við alla áfengismeðferð á vegum samtakanna greidd ...
Meira

Þungar áhyggjur af áhrifum verkfallsins

Fagráð um velferð dýra hefur lýst yfir þungum áhyggjum vegna áhrifa yfirstandandi verkfalls dýralækna og hvetur Matvælastofnun til þess að hafa náið eftirlit með velferð eldisdýra á meðan á verkfalli stendur. Þetta kemur fram...
Meira

„Kröfurnar fullkomlega eðlilegar og sanngjarnar“

„Menn eru mjög staðfastir og mér sýnist menn almennt vera að virða verkföll,“ sagði Þórarinn Sverrisson, formaður Öldunnar stéttarfélags í Skagafirði, þegar Feykir sló á þráðinn í dag. Verkfallsaðgerðir hófust á mið...
Meira