V-Húnavatnssýsla

Mikil fjölgun ferðamanna í Húnaþingi vestra

Ferðamönnum hefur fjölgað um 80 prósent milli ára í Húnaþingi vestra, en aukningin kemur m.a. fram í aukinni umferð um Selasetur Íslands á Hvammstanga. Þetta segir Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti sveitastjórnar, í samtali vi
Meira

Varað við stormi á Norðurlandi vestra

Spáð er stormi um norðvestanvert landið og nær vindur hámarki í kvöld, samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. „Hún er heldur snarpari SV-vindröstin sem er á leið austur yfir land í kvöld og nótt,“ segir á ...
Meira

Heilsubót í Húnaþingi vestra

Dagana 8. - 12. júní eru allir íbúar Húnaþings vestra hvattir til að koma saman og hreyfa sig sér til skemmtunar og heilsubótar. Þessa daga verða skipulagðir viðburðir sem eru íbúum að kostnaðarlausu. Ungmennaráð og stýrihó...
Meira

Hittingur húnvetnskra kvenna

Brottfluttar húnvetnskar konur hittast mánaðarlega í Perlunni og er einn slíkur hittingur þar kl. 12 í dag. Eru nýjar konur og þær sem eiga leið í borgina sérstaklega hvattar til að líta við í hádegismat og létt spjall. Venjan...
Meira

Opið hús hjá Kanínu á Syðri-Kárastöðum

Síðastliðinn laugardag opnaði Kanína ehf. húsakynni sín að Syðri-Kárastöðum í Húnaþingi vestra þar sem Birgit Kositzke er með kanínurækt. Gestum og gangandi gafst tækifæri á að skoða sig um og kynnast ræktuninni og í aust...
Meira

Sjómannadagurinn á Hvammstanga

Sjómannadagurinn er næstkomandi sunnudag, 7. júní. Á Hvammstanga er það Slysavarnadeildin Káraborg og Björgunarsveitin Húnar sem hafa veg og vanda af hátíðahöldunum í bænum. Dagskráin er svohljóðandi: 11:00 Landsbanka-hjólara...
Meira

Feykir skoðar ferðasumarið á Norðurlandi vestra

Ferðasumarið á Norðurlandi vestra er þema Feykis sem kemur út í dag. Þar er spjallað við ýmsa aðila í ferðaþjónustugeiranum, skoðaðir helstu viðburðir sumarsins, hvað er nýtt á söfnum og setrum svæðisins, tillögur að da...
Meira

Skipa 32 manna samráðvettvang

Á síðasta stjórnarfundi SSNV lagði framkvæmdastjóri fram tillögu að gerð sóknaráætlunar fyrir landshlutann. Samkvæmt samningi um sóknaráætlun munu sveitarfélögin innan SSNV skipa 32 manna samráðsvettvang vegna sóknaráætluna...
Meira

Aðalfundur Landssamtaka raforkubænda

Landssamtök raforkubænda munu halda sinn árlega aðalfund á Hólum í Hjaltadal laugardaginn 6. júní. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Setning fundarins og skipun starfsmanna. Skýrsla stjórnar. Umræða um skýrslu stjórnar Erind...
Meira

Fundur um sóknaráætlun

Opinn fundur verður í Miðgarði miðvikudaginn 10. júní kl 17:00 um sóknaráætlun Norðurlands vestra. Verður fjallað um stöðu Norðurlands vestra í menningarmálum, nýsköpun og atvinnuþróun, uppbyggingu mannauðs og lýðfræðile...
Meira