V-Húnavatnssýsla

Húshitun ekki lengur ódýrust á Sauðárkróki

Byggðastofnun hefur fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum og nokkrum stöðum í dreifbýli á ársgrundvelli. Viðmiðunareignin er einbýlishús s...
Meira

Svipmyndir frá Vesturlandsmóti í boccia

Laugardaginn 30. maí var haldið Vesturlandsmót í boccia í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Mótið var í umsjón Félags eldri borgar í Húnaþingi vestra með dyggri aðstoð gamals Hvammstangabúa, Flemmings Jessen á Hvanneyri, s...
Meira

Markmið um 300 þúsund króna lágmarkslaun orðið að veruleika

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, sem stéttarfélagið Samstaða á Blönduósi og Aldan í Skagafirði eru aðilar að, hefur undirritað nýjan kjarasamning vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Í frétt á vef sambandsins s...
Meira

Fimm kúabú í Húnaþingsdeildum verðlaunuð

Fimm kúabú í Húnaþingdeildum voru meðal alls 63 verðlaunahafa af landinu öllu þegar verðlaun voru veitt fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk á árinu 2014. Flestir voru verðlaunahafarnir í Norðausturdeild. Þeir sem hlutu verðlaun ...
Meira

Þorkell Zakaríasson 100 ára í dag

Þorkell Zakaríasson, kenndur við Brandagil í Hrútafirði, er 100 ára í dag. Í grein sem Karl Sigurgeirsson á Hvammstanga skrifar í Morgunblaðið í dag kemur fram að Þorkell sé nú búsettur á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga,...
Meira

Brauð- og kökugerðin 35 ára í júní

Brauð- og kökugerðin á Hvammstanga er rótgróið fyrirtæki sem fagnar 35 ára afmæli í júní. Eigendur hafa verið þeir sömu frá upphafi, en það eru Svava Lilja Magnúsdóttir og Sveinn Benónýsson sem eiga fyrirtækið á móti hel...
Meira

SGS frestar verkföllum

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur gengið frá samkomulagi við Samtök atvinnulífsins um að fresta fyrirhuguðum verkföllum um sex daga. Stéttarfélagið Samstaða á Blönduósi og Aldan í Skagafirði eru aðilar að Starfsg...
Meira

Ungmennavika NSU í Danmörku

Ungmennafélag Íslands er aðili að NSU – Nordisk Samorgnaisations for Ungdomasarbejde en samtökin standa fyrir viðburðum fyrir ungt fólk á Norðurlöndum á hverju ári. Ungmennavika NSU fer að þessu sinni fram í Karpenhøj sem er 50 ...
Meira

Ríkisstjórnin úthlutar 850 milljónum til brýnna verkefna á ferðamannastöðum

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 850 milljónum til brýnna verkefna á ferðamannastöðum. Um er að ræða 104 verkefni á 51 stað á landinu, auk þess sem viðbótafé verður varið til aukinnar landvörslu um allt land. Af þessu...
Meira

Samningur um dreifnám endurnýjaður

Í fundargerð sveitarstjórnar Húnaþings vestra frá 19. maí sl. segir að Sveitarstjórn fagni nýgerðum samningi vegna Dreifnáms í Húnaþingi vestra. „Dreifnámið er samfélaginu í Húnaþingi vestra afar mikilvægt. Með því er un...
Meira