V-Húnavatnssýsla

Leikhópurinn Lotta sýnir Litlu gulu hænuna

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Litlu gulu hænuna, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum í Elliðaárdalnum þann 27. maí kl. 18. Frumsýnt verður í Reykjavík en í framhaldinu mun hópurinn ferðast með sýninguna og heimsækja yfir 50...
Meira

Engar Bjartar nætur í sumar

Húsfreyjurnar í Hamarsbúð á Vatnsnesi hafa sent frá sér fréttatilkynningu þess efnis að ekkert verður af hátíðinni Bjartar nætur - Fjöruhlaðborð í sumar. Það er Norðanátt.is sem greinir frá.
Meira

Opið hús á Syðri-Kárastöðum

Í gömlum fjárhúsum á bænum Syðri-Kárastöðum, rétt norðan við Hvammstanga, er verið að rækta kanínur til manneldis. Í húsinu eru kringum 400 kanínur á öllu aldursskeiði. Eigandi Kanína ehf. er Birgit Kositzke en hún leggur ...
Meira

68 nemendur brautskráðir við hátíðlega athöfn

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 36. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki síðastliðinn laugardag. Á heimasíðu skólans kemur fram að alls voru það 68 nemendur sem þar voru brautskrá
Meira

Settu umferðaslys á svið

Í mars sl. voru tvær ungar konur sakfelldar fyrir tilraun til fársvika og að hafa gabbað lögreglu og annað neyðarlið með því að hafa í félagi, þann 4. júní 2011, sett á svið umferðarslys við rétt norðan við brúna yfir Mik...
Meira

Atvinnuleysi minnst á Norðurlandi vestra

Samkvæmt skýrslu vinnumálastofnunar um stöðu á vinnumarkaði í mars 2015 var atvinnuleysi minnst á landsvísu á Norðurlandi vestra í marsmánuði. Mældist atvinnuleysi í landshlutanum 2,3% en að meðaltali voru 78 einstaklingar atvin...
Meira

Stattu með taugakerfinu

Mænuskaðastofnun Íslands, SEM samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, MS-félagið, MND félag Íslands, Lauf félag flogaveikra, Heilaheill, Geðhjálp og Parkinsonsamtökin óska eftir stuðningi íslensku þjóðarinnar við beiðni þeirra t...
Meira

Spennandi Norðurlandamót í Solna um helgina

Norðurlandamót yngri landsliða, U16 og U18, í körfubolta fór fram í Solna í Svíþjóð um helgina. Tvær stúlkur af Norðurlandi vestra kepptu á mótinu, þær Linda Þórdís B. Róbertsdóttir frá Sauðárkróki í U18 kvenna og Dagb...
Meira

Missti allt sitt í eldi

Eldur kom upp í íbúðarhúsi á Breiðabólstað í Vestur-Húnavatnssýslu um hádegi í gær. Erfiðlega gekk að slökkva eldinn en brunavarnir Vestur-Húnavatnssýslu og Slökkviliðið á Blönduósi voru kölluð á vettvang. Þegar lið...
Meira

Boltinn hjá Samtökum atvinnulífsins

Starfsgreinasamband Íslands hefur ákveðið að fresta fyrirhuguðu verkfalli 10.000 félagsmanna sambandsins dagana 19. og 20. maí. Að auki hefur ótímabundnu verkfalli sem átti að hefjast 26. maí verið frestað. Þetta kemur fram í fr
Meira