Engar Bjartar nætur í sumar
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
25.05.2015
kl. 19.59
Húsfreyjurnar í Hamarsbúð á Vatnsnesi hafa sent frá sér fréttatilkynningu þess efnis að ekkert verður af hátíðinni Bjartar nætur - Fjöruhlaðborð í sumar.
Það er Norðanátt.is sem greinir frá.
Meira