V-Húnavatnssýsla

Hjólað í vinnuna fer af stað í dag

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna dagana 6. – 26. maí, í þrettánda sinn. Í fréttatilkynningu segir að landsmenn hafa tekið góðan þátt í verkefninu og mikil auk...
Meira

Önnur lota verkfallsaðgerða hófust á miðnætti

Önnur lota í boðuðum verkfallsaðgerðum hófst á miðnætti en þá lögðu rúmlega 10 þúsund félagar Starfsgreinasambandsins niður vinnu. Innan sambandsins eru m.a. Aldan stéttarfélag í Skagafirði og Stéttarfélagið Samstaða á...
Meira

„Grafalvarlegt ástand í íslenskum landbúnaði“

Í gær fundaði stjórn Bændasamtaka Íslands vegna þess ástands sem upp er komið í íslenskum landbúnaði, en samkvæmt fréttatilkynningu er það grafalvarlegt. Verkfall dýralækna hjá Matvælastofnun geti hreinlega knúið sum búanna...
Meira

Söfnun fyrir Aron og fjölskyldu

Aron Vignir Sveinsson frá Hvammstanga slasaðist í fjórhjólaslysi í Grafarvogi þann 18. apríl er útskrifaður af gjörgæslu. Aron og kærasta hans eiga von á barni og æskuvinir hans ákveðið að reyna að létta undir litlu fjölskyld...
Meira

„Exelskjöl vinnuveitenda breyta engu“

Björn Snæbjörnsson formaður Einingar Iðju og formaður Starfsgreinasambands Íslands flutti hátíðarræðu á fundi stéttarfélaganna í Skagafirði í dag, sem haldinn var í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Hann...
Meira

Annað Kormákshlaupið 2015 á morgun

Umf. Kormákur stendur fyrir fjórum götuhlaupum og er hlaupið frá Félagsheimilinu Hvammstanga. Fyrsta hlaupið fór fram sumardaginn fyrsta og fer annað hlaupið fram á morgun, föstudaginn 1. maí kl. 11:00. Næst verða þau: Laugardaginn...
Meira

„Alltaf verið draumur okkar að fara út í sjálfboðastarf“

„Við vorum í mánuð úti í þetta skiptið. Það er erfitt að segja hvernig en þetta hefur breytt sýn okkar á lífið, maður lærir að meta það sem maður hefur mikið betur. Bara að fá að sjá og kynnast þessum krökkum - allri...
Meira

Verkfallsaðgerðir hefjast kl. 12 á hádegi

16 félög Starfsgreinasambandsins hefja verkallsaðgerðir á hádegi í dag, fimmtudaginn 30. apríl, en þá munu um 10.000 manns leggja niður störf víðs vegar um landið. Innan starfsgreinasambandsins eru m.a. Aldan stéttarfélag í Skaga...
Meira

„Fólk hljóp öskrandi og grátandi út“

Jóhanna Herdís Sævarsdóttir var stödd í níu hæða verslunarmiðstöð í höfuðborg Nepal, Kathmandu, þegar jarðskjálftinn reið yfir landið á sunnudag en höfuðborgin er á miðju upptakasvæði skjálftans. Jóhanna Herdís, sem e...
Meira

Snjókoma og skafrenningur

Lítið lát er á ofanhríðinni með skafrenningsskófi norðanlands í dag. Víða er hálka á vegum, snjóþekja, skafrenningur og éljagangur nú um níu leytið, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Snjókoma og norðan og norðvestan 10-18 m/s ...
Meira