V-Húnavatnssýsla

Lóuþrælar og Sprettkórinn leiða saman hesta sína

Vortónleikar Karlakórsins Lóuþræla í Félagsheimilinu Hvammstanga verða laugardaginn 18. apríl 2015. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og er dagskráin er fjölbreytt að vanda. Gestakór úr Kópavogi tekur þátt í tónleikunum. Söng...
Meira

Stóraukinn opnunartími og aðsókn

Selasetur Íslands hefur stóraukið opnunartíma setursins í apríl- og maímánuði. Virðist það hafa mælst fyrir þar sem þegar hafa komið fleiri gestir í aprílmánuði en allan aprílmánuð í fyrra. Á Facebook-síðu setursins ke...
Meira

Mál vegna mannsláts fellt niður

Ekki verður gefin út ákæra vegna mannsláts sem varð á Hvammstanga í júní á síðasta ári. Mbl.is greinir frá þessu en samkvæmt upplýsingum frá embætti Ríkissaksóknara leiddi rannsókn málsins ekki í ljós að andlát mannsins...
Meira

Vortónleikar Kórs eldri borgara í Húnaþing vestra

Vortónleikar Kórs eldri borgara í Húnaþingi vestra fóru fram í Nestúni á Hvammstanga í gær. Að tónleikum loknum var boðið upp á veislukaffi og voru margir sem lögðu leið sína til að njóta tónleikanna og veglegra veitinga. K
Meira

Flutningabíll kom æðandi á bílaþvögu við Miklagil

Mikil mildi var að ekki urðu alvarleg slys á fólki þegar tólf bíla árekstur varð á Holtavörðuheiði í gær. Meðal þeirra voru Hermann Ívarsson, lögregluvarðstjóri á Norðurland vestra, sem kastaðist tugi metra og endaði utan ...
Meira

Annasamt hjá björgunarsveitum í gær

Björgunarsveitir aðstoðuðu bílstjóra í ófærð og sinntu lokunum vega af sömu orsökum víða um land í gær. Þá var Vatnsskarðið til dæmis lokaðþar sem bílar sátu fastir. Jafnframt sátu bílar fastir í Fitjaskarði við Hvamm...
Meira

Herdís formaður stjórnar Byggðarstofnunar

Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Vestmannaeyjum í dag var greint frá því að Herdís Sæmundardóttir á Sauðárkróki hefði verið skipuð formaður stjórnar Byggðastofnunar. Herdís, sem er fræðslustjóri Sveitarfélags...
Meira

Funduðu um nýjar fluggáttir

Í gær var haldinn fundur um 65 sveitarstjórnarmanna og þingmanna á Akureyri um opnun fleiri gátta inn í landið fyrir erlenda ferðamenn. Á fundinum kom fram mikill einhugur meðal fundarmanna um mikilvægi þess að opna fleiri gáttir i...
Meira

Gísli Gíslason og Trymbill sigruðu í gæðingafimi

Keppt var í gæðingafimi í KS-Deildinni í gærkvöldi. Gísli Gíslason og hinn gæðingurinn Trymbill frá Stóra-Ási stóðu uppi sem sigurvegarar eftir kvöldið. „Trymbill afsannaði þar með þá kenningu að alhliðahestur gæti ekk...
Meira

Hækka verð á nautakjöti til bænda

Sláturhús Kaupfélags Vestur-Húnvetninga og Kaupfélag Skagfirðinga hafa hækkað verð á nautgripakjöti og tók hækkunin gildi 7. apríl. Algengasta hækkun einstakra flokka er 4%. Nautakjötsverð til bænda hækkaði síðast fyrir tæp...
Meira