Menningarfélag Húnaþings vestra stofnað
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
04.01.2016
kl. 12.18
Rétt fyrir áramót var stofnað Menningarfélag Húnaþings vestra. Vilhelm Vilhelmsson og Sigurvaldi Ívar Helgason stóðu fyrir stofnun félagsins og boðuðu til stofnfundar þriðjudaginn 29. desember síðastliðinn. Tilgangur félagsins er að hlúa að og styðja við hvers kyns menningarstarfsemi í Húnaþingi vestra og þá einkum með rekstri húsnæðis undir slíka starfsemi.
Meira
