V-Húnavatnssýsla

Varað við stórfelldu eldi á frjóum laxi af norskum uppruna í sjókvíum

Nýlega var haldinn fundur forustumanna veiðifélaga í Húnaþingi. Þar var samþykkt ályktun þar sem varað er alvarlega við stórauknum áformum um sjókvíaeldi á laxi á Vestfjörðum og í Eyjafirði. Sérstaklega er lagst gegn því ...
Meira

Éljagangur allvíða

Það er éljagangur allvíða á Norðurlandi og þar er því víða nokkur hálka eða snjóþekja. Norðaustan 5-13 m/s með éljum er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Dregur heldur úr vindi í kvöld. Frost 1 til 6 stig. Veðurhorfur á...
Meira

Þórarinn Eymundsson sigurvegari KS-Deildarinnar 2015

Lokakeppni KS-Deildarinnar fór fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum í gærkvöldi. Það var Þórarinn Eymundsson, í liði Hrímnis, sem stóð uppi sem sigurvegari en þetta er annað árið í röð sem Þórarinn vinnur deildina. Keppt v...
Meira

Gleðilegt sumar!

Feykir óskar landsmönnum gleðilegs sumars. Víða mátti sjá fannhvíta jörð á Norðurlandi vestra í morgun en síðan hefur snjórinn mikið til tekið upp með deginum. Að neðan má sjá álftir spóka sig á engjunum neðan við B...
Meira

Útsendingar frá Talrásinni fm 93.7 hefjast föstudag

Vegna óviðráðanlegra örsaka náðist ekki að hefja útsendingar í gær vegna bilunar í búnaði sem átti að fara upp til að taka á móti útsendingum frá sendi í Reykjavík. „Unnið er að viðgerð þessa stundina og er planið a
Meira

Sumardagurinn frysti…?

Það var sæmilegasta veður hér norðan heiða í dag. Á morgun er, samkvæmt almanakinu, dagur sem kallast Sumardagurinn fyrsti en kemur manni stundum spánskt fyrir sjónir – þó fátt minni á sjálfan Spán. Á morgun gerir Veðurstofa ...
Meira

Norðurland vestra með 2,1% ríkisstarfa

Á ársfundi Byggðastofnunar í Vestmannaeyjum voru birtar niðurstöður könnunar sem Byggðastofnun hefur gert á staðsetningu ríkisstarfa miðað við áramót 2013/2014. Þar kemur m.a. fram að á Norðurlandi vestra voru staðsett 2,1% r...
Meira

Tónleikar í Byggðasafninu á Reykjum

Kirkjukór Hvammstanga ásamt Barnakór Tónlistarskólans og félögum úr Kirkjukór Melstaðar- og Staðarbakkasókna heldur tónleika í Byggðasafninu á Reykjatanga síðasta vetrardag, miðvikudaginn 22. apríl n.k. kl. 20:30. Á efnisskr...
Meira

Víðidalurinn sigrar Húnvetnsku liðakeppnina 2015

Þá er Húnvetnsku liðakeppninni lokið á árinu 2015 en síðasta mótið fór fram á Hvammstanga á föstudagskvöld. Það var Víðidalurinn sem sigraði keppnina með 192,98 stig en LiðLísuSveins var með 186,77. Á vef Hestamannafél...
Meira

Vorlestin á ferðinni á Norðurlandi vestra

Lífland heldur af stað í Vorlestina í dag og kemur við á 15 stöðum umhverfis landið á næstu dögum, með viðkomu á Varmahlíð, Blönduósi og Staðarskála. Vorlestin er samstarfsverkefni Jötuns, Líflands, Skeljungs, Mjallar-Friggj...
Meira