Varað við stórfelldu eldi á frjóum laxi af norskum uppruna í sjókvíum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.04.2015
kl. 14.53
Nýlega var haldinn fundur forustumanna veiðifélaga í Húnaþingi. Þar var samþykkt ályktun þar sem varað er alvarlega við stórauknum áformum um sjókvíaeldi á laxi á Vestfjörðum og í Eyjafirði. Sérstaklega er lagst gegn því ...
Meira