V-Húnavatnssýsla

Gleðilega páska

Feykir óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska!
Meira

Tillögur um 130 opinber störf í landshlutanum

Sérstök landshlutanefnd fyrir Norðurland vestra leggur til að 90 störf verði flutt á landshlutann auk þess sem 40 ný opinber störf verða til. Nærri eitt hundrað þessara starfa verða í Skagafirði, samkvæmt Fréttablaðinu sem hefu...
Meira

Tilboð opnuð vegna hitaveitu í Fljótum

Tilboð í efnislið hitaveitu í Fljótum voru opnuð 24. mars sl. hjá Ríkiskaupum. Efni var boðið út sameiginlega með Hitaveitu Húnaþings Vestra. Útboðinu var skipt í tvo hluta, stál og PEX (plast) lagnir. Alls bárust tilboð frá...
Meira

Vel heppnað eftirlitsverkefni

Á vordögum 2014 var farið í sérstakt eftirlitsverkefni með veitingahúsum á Norðurlandi vestra, í samráði við veitingamenn á svæðinu. Verkefnið var síðan tilnefnt í samkeppni sem eftirlitsverkefni Norðurlandanna. Fram komu ver...
Meira

Hitaveituframkvæmdir í Húnaþingi vestra í útboði

Hitaveituframkvæmdir í Húnaþingi vestra hafa verið boðnar út. Um er að ræða lagningu hitaveitu í Miðfirði og Hrútafirði, sem samanstendur af 17,5 km stállögnum og 32,3 km af plaströrum og tengingu við um 40 hús. Verkingu skal l...
Meira

Söfnun fyrir Kristínu Maríu Jónsdóttur

Stofnaður hefur verið styrktarreikningur í Landsbankanum á Hvammstanga fyrir Kristínu Maríu Jónsdóttur, en Kristín María veiktist alvarlega í desember síðastliðnum. Hún hefur sýnt mikinn dugnað síðustu mánuði og er nú hefur v...
Meira

Pétur Jóhann óheflaður á Hvammstanga

Grínistinn Pétur Jóhann Sigfússon verður með uppistandsýninguna sína, Pétur Jóhann óheflaður, á Hvammstanga á skírdag, 2. apríl. Auk þess að vera þekktur uppistandari og grínisti hefur Péutr Jóhann unnið marga sigra í kvikm...
Meira

Hópíþrótt sem snýst um samvinnu, traust og aga

Krakkarnir í hestafimleikum hjá Hestamannafélaginu Þyt í Húnaþingi vestra buðu í sirkus þann 22. mars var og sýndu u.þ.b. 160 gestum sem komu í Reiðhöllina á Hvammstanga listir sínar. „Sýningin tókst mjög vel. Krakkarnir voru...
Meira

Sólin blindar ökumenn

„Nú þegar sól er lágt á lofti fjölgar umferðarslysum þar sem orsökin er að sólin blindar sýn ökumanna. Nauðsynlegt er gera það sem unnt er til að tryggja betra útsýni,“ segir í fréttatilkynningu frá sérfræðingi í forv...
Meira

Öfugu megin uppí

Leikdeild ungmennfélagsins Grettis mun frumsýna farsann „Öfugu megin uppí“ þriðjudagskvöldið 31. mars kl. 21:00 í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka. Um er að ræða gamanleik og taka sex leikarar þátt. Leikritið segir frá...
Meira