V-Húnavatnssýsla

Blásið til söngvarakeppni

Söngvarakeppni Húnaþings vestra 2015, sem haldin er á vegum Hljóðós hljóðkerfaleigu í samstarfi við Sjávarborg restaurant, næstkomandi laugardagskvöld. Keppnin verður haldin á veitingastaðnum Sjávarborg á Hvammstanga þann 11. a...
Meira

Athugað með nafnbreytingu á Grunnskóla Húnaþings vestra

Frá síðastliðnu hausti hefur fræðsluráð Húnaþings vestra verið að skoða möguleikann á nafnbreytingu á Grunnskóla Húnaþings vestra. Málið var tekið til umræðu á fundi fræðsluráðs þann 1. apríl sl.   Á fundinum fór...
Meira

Lífið er blátt á mismunandi hátt

Blár apríl, vitundarvakning um einhverfu, hefst formlega 1. apríl sl. Á Íslandi og um allan heim munu fyrirtæki og stofnanir þátt í vitundarvakningunni með því að baða byggingar sínar í bláu ljósi í apríl. Styrktarfélag barna ...
Meira

Flutningabíll sat þversum á Holtavörðuheiði

Björgunarsveitir frá Hvammstanga og úr Borgarfirði voru kallaðar út til aðstoðar á Holtavörðuheiði í gærkvöldi þar sem flutningabíll sat þversum á veginum og lokaði fyrir umferð. Samkvæmt frétt á  vef Landsbjargar var snar...
Meira

Karlakórinn Lóuþrælar í Dalabúð

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra syngja í Dalabúð Búðardal, á morgun miðvikudaginn 8. apríl kl. 21:00. Dagskráin fjölbreytt að vanda. „Komið og eigið með okkur ánægjulega stund,“ segir í fréttatilkynningu frá ...
Meira

Geysispennandi gæðingafimi

Gæðingafimi KS deildarinnar í ár verður haldin annað kvöld, miðvikudagskvöld, í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki  og hefst keppnin kl. 20:00. "Þetta er í fyrsta skipti sem keppt er í þessari grein í KS-Deildinni og verður ...
Meira

Næsta Sjónhorn 22. apríl

Vegna tilfallandi aðstæðna verður ekki gefið út Sjónhorn næst fyrr en miðvikudaginn 22. apríl. Nýprent vill því hvetja fólk til að fylgjast með á vefnum feykir.is þennan tíma sem að Sjónhornið kemur ekki út. Er þeim sem v...
Meira

Héraðsfundur Húnavatns- og Skagafjarðarprófastdæmis

Héraðsfundur Húnavatns- og Skagafjarðarprófastdæmis verður haldinn á Sauðárkróki 12. apríl næstkomandi. Hann hefst með messu í Sauðárkrókskirkju kl. 11. Sr. Sigríður Gunnarsdóttir þjónar fyrir altari, sr. Bryndís Valbjarnar...
Meira

Þæfingsfærð með skafrenningi á Vatnsskarði

Suðvestan 15-23 m/s og él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en 10-15 á morgun. Hiti kringum frostmark. Nú rétt fyrir kl. 11 er hálka víða í Húnavatnssýslum og í Skagafirði, snjóþekja og stórhríð er á Öxnadalsheiði en þ
Meira

Strandminjar í hættu - lífróður

Áhugafólk um minjar í hættu og Minjastofun Íslands boða til ráðstefnu um málefni minja sem eru í hættu vegna ágangs sjávar. Ráðstefnan ber heitið:Strandminjar í hættu – lífróður og munu innlendir og erlendir fyrirlesarar fja...
Meira