V-Húnavatnssýsla

Óskar Pétursson heiðrar Gunna Þórðar

Álftagerðisbróðirinn Óskar Pétursson hefur frá opnun Menningarhússins Hofs á Akureyri staðið fyrir söngskemmtun um páskana þar sem hinn skagfirski tenór hefur tekið á móti landþekktum listamönnum. Gestir Óskars að þessu sinn...
Meira

Norðlensku tenórarnir þrír í maí

Viðburðaríkt ehf. hefur kynnt stórviðburð í tónlistarlífi á Norðurlandi í maí. Þar munu leiða saman hesta sína í fyrsta skipti á þrennum tónleikum þeir Árni Geir Sigurbjörnsson, Óskar Pétursson og Kristján Jóhannsson. ...
Meira

Fimmgangur í kvöld

Í kvöld fer fram annað keppniskvöld í KS-Deildinni í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Hofsósi og hefst keppni kl. 20:00. Reiknað er með spennandi keppni og þess má geta að af átján hrossum sem skráð eru til keppni eru þrettán fy...
Meira

Verkalýðsfélögin undirbúa verkfallsaðgerðir

„Við komum að lokuðum dyrum á samningafundi í gær, fulltrúar Samtaka atvinnulífsins sögðu að ekki væri vilji til að ræða frekar okkar kröfur og því var ákveðið að slíta viðræðum,“ segir Ásgerður Pálsdóttir formað...
Meira

Ótrúleg fjölbreytni á opnum dögum

Þessa vikuna standa yfir opnir dagar hjá Nemendafélagi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Um er að ræða þrjá daga þar sem hefðbundið skólastarf er brotið upp og nemendum gefinn kostur á að taka þátt í alls konar afþreyingu o...
Meira

Þriðja riðutilfellið greinist á Norðurlandi vestra

Riðuveiki greindist í síðustu viku á bænum Víðiholti í Skagafirði. Stutt er síðan riða greindist á nálægum bæ og rúmur mánuður frá því riða greindist á bæ á Vatnsnesi. Í fréttatilkynningu frá Matvælastofnun segir að...
Meira

„Erum alveg í skýjunum yfir mætingunni“

„Það hefur verið alveg svakaleg flott mæting, við erum alveg í skýjunum yfir því. Blönduóskirkja var full á fyrstu tónleikunum og það komu hátt á annað hundrað manns á Hvammstanga í gærkvöldi, segir Höskuldur B. Erlingsso...
Meira

Víðidalurinn sigrar fjórganginn í Húnvetnsku liðakeppninni

Víðidalurinn sigraði fjórganginn í Húnvetnsku liðakeppninni sl. föstudag. Staðan er þannig að  Víðidalurinn er með 95,74 stig og Lið Lísu Sveins er með 87,97. „Mótið var skemmtilegt og voru nokkrar mjög flottar sýningar,“...
Meira

Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2014

Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir ári...
Meira

Annað mót KS deildarinnar

Á miðvikudaginn verður annað mót KS-Deildarinnar haldið í Reiðhöllinni Svaðastöðum. Að þessu sinni er það fimmgangur, en honum þurfti að fresta um daginn vegna veðurs. Mótið verður haldið miðvikudagskvöldið 11.mars og hef...
Meira