Norðlensku tenórarnir þrír í maí
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
11.03.2015
kl. 16.58
Viðburðaríkt ehf. hefur kynnt stórviðburð í tónlistarlífi á Norðurlandi í maí. Þar munu leiða saman hesta sína í fyrsta skipti á þrennum tónleikum þeir Árni Geir Sigurbjörnsson, Óskar Pétursson og Kristján Jóhannsson.
...
Meira