V-Húnavatnssýsla

Formleg opnun á Sjávarborg

Veitingastaðurinn Sjávarborg á Hvammstanga verður formlega opnaður á morgun, föstudaginn 27. mars, og verða ýmiskonar tilboð á boðstólnum alla helgina. Veitingastaðurinn er staðsettur á efri hæð Selaseturs Íslands á Hvammstanga...
Meira

Aukasýning á Þriller á Hvammstanga

Grunnskóli Húnaþings vestra hefur æft söngleiknum Þriller, eða Thrieller, eftir Gunnar Helgason á liðnum vikum. Fjórar sýningar hafa verið við húsfylli í Félagsheimili Hvammstanga. Nú hefur verið ákveðið að bæta við einni...
Meira

Sóknaráætlun Norðurlands vestra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra auglýsir að nú sé opið fyrir umsóknir um styrki til menningarstarfs, atvinnuþróunar og nýsköpunar. Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl nk. Á vef SSNV segir að þann 10. febrúar sl...
Meira

Hálka eða snjóþekja á vegum

Nú rétt fyrir kl. 9 á Norðurlandi er víða nokkur hálka eða snjóþekja á vegum og einnig éljagangur eða skafrenningur, einkum eftir því sem austar dregur. Austan 5-10 og skýjað er í landshlutanum, frost 0 til 5 stig. Vaxandi suð...
Meira

Lið Lísu Sveins sigraði fimmganginn og tölt T7

Þriðja mótið í Húnvetnsku liðakeppninni, fimmgangur og tölt T7 var haldið í sl. föstudagskvöld í Þytsheimum á Hvammstanga. Lið Lísu Sveins sigraði mótið með 48,3 stig á móti 46,37 hjá Víðidalnum.   Staðan í lið...
Meira

Safnað skjölum eftir konur

Í ár fögnum við Íslendingar 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna og af því tilefni er kallað eftir skjölum eftir konur. Það eru Þjóðskjalasafn Íslands, Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og héraðsskjalasöfnin sem stand...
Meira

Þóra Karen sigrar Hæfileikakeppni starfsbrauta

Fulltrúi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Þóra Karen Valsdóttir, sigraði Hæfileikakeppni starfsbrauta í gærkvöldi með flutningi sínum á laginu Stay with me. Fimmtán skólar tóku þátt í keppninni  sem haldin var í Fjölbrau...
Meira

Stemningsmyndir af sólmyrkvanum

Landsmenn fylgdust spenntir með sólmyrkvanum í morgun. Það má með sanni segja að veðurguðirnir hafi brosað við íbúum Norðurlands og sást myrkvinn prýðis vel. Sólmyrkvinn hófst 8:41, hann náði hámarki kl. 9:41 en þá huldi t...
Meira

Atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir að hefjast 

Á morgun verða atkvæðaseðlar um heimild til verkfallsboðunar 16 aðildarfélaga innan Starfsgreinasambands Íslands settir í póst. Ásgerður Pálsdóttir formaður Stéttarfélagsins Samstöðu sendi í dag frá sér fréttatilkynningu. ...
Meira

Fermingar-Feykir kemur út í dag

Nýr og glæsilegur Feykir kemur út í dag, að þessu sinni tileinkaður fermingum. Blaðið verður dreift frítt í öll hús á Norðurlandi vestra og vonandi munu íbúar svæðisins njóta lestursins. Blaðið er einnig að finna hér á Fe...
Meira