Bændafundur um riðu og varnir gegn henni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Gagnlega hornið
19.03.2015
kl. 10.41
Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar hefur boðað til almenns bændafundar um riðu og varnir gegn henni að Löngumýri næstkomandi þriðjudag, 24. mars, kl. 20:30.
Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir, Anna Karen Sigurðardóttir, sérgreina...
Meira