V-Húnavatnssýsla

Sirkus Voltivóila á Hvammstanga

Krakkarnir í hestafimleikum hjá Hestamannafélaginu Þyt Húnaþingi vestra bjóða öllum áhugasömum í sirkusinn sinn, Voltivóila, á sunnudaginn kemur, kl. 15 í Reiðhöllinni á Hvammstanga. Þar verða sýnd fjölbreytt atriði til sk...
Meira

Bændafundur um riðu og varnir gegn henni

Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar hefur boðað til almenns bændafundar um riðu og varnir gegn henni að Löngumýri næstkomandi þriðjudag, 24. mars, kl. 20:30. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir, Anna Karen Sigurðardóttir, sérgreina...
Meira

Fjórtán hljóta styrk úr Húsafriðunarsjóði

Úthlutað var úr Húsafriðunarsjóði sl. mánudag. Veittur var styrkur til 224 verkefna samtals að upphæð 139.140.000 kr., þar af til 14 verkefna á Norðurlandi vestra samtals upphæð 8.450.000. Sótt var um rúmlega 843 milljónir krón...
Meira

Frumsýningarkvöld Thrillers í Félagsheimilinu Hvammstanga

Leiklistarval Grunnskóla Húnaþings vestra frumsýnir söngleikinn Thriller eftir Gunnar Helgason, byggðan á lögum Michael Jackson, í Félagsheimilinu á Hvammstanga í kvöld. Uppselt er á sýninguna en einnig verða sýningar 19., 23. og ...
Meira

Stefnumótun og framtíðarsýn í íslenskri ferðaþjónustu

Markaðsstofa Norðurlands, í samvinnu við atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið og Samtök ferðaþjónustunnar, boðar til opins fundar um mótun stefnu og framtíðarsýnar í íslenskri ferðaþjónustu á Hvammstanga í næstu viku. Fundu...
Meira

Lið Lúlla Matt vann áskorendamótið

Áskorendamót Riddara Norðursins 2015 fór fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Króknum s.l. föstudagskvöld og óhætt að segja að mikið barátta hafi verið hjá keppendum og áhorfendum að komast á staðin. Úrslit urðu eftirfara...
Meira

Stefnumótun og framtíðarsýn í íslenskri ferðaþjónustu

Markaðsstofa Norðurlands í samvinnu við atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið og Samtök ferðaþjónustunnar, boðar til opins fundar um mótun stefnu og framtíðarsýnar í íslenskri ferðaþjónustu. Fundurinn sem er fyrir íbúa og hagsm...
Meira

Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hofi aflýst vegna veðurs

Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem áttu að fara fram í Hofi á Akureyri í kvöld hefur verð aflýst vegna veðurs. Ekki er flogið á milli Reykjavíkur og Akureyrar og komast hljóðfæraleikarar því ekki norður. „Þetta ...
Meira

Vatnsveður og stormur í aðsigi

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill vekja athygli á að búist er við tveimur kröppum lægðum upp að landinu frá föstudagsmorgni fram á laugardagskvöld, samkvæmt spá Veðurstofunnar. Spáð er suðaustan stormi eða roki i d...
Meira

Fimm óhöpp á síðustu þremur tímum

Bifreið fór út af vegi og valt í Víðidal nú skömmu eftir hádegi. Samkvæmt heimildum Mbl.is voru þrír farþegar bíls­ins voru fluttir með sjúkrabifreiðum á sjúkrahúsið á Akureyri, ekki er vitað nánar um meiðsl þeirra að s...
Meira