V-Húnavatnssýsla

Slátrun fyrir Bandaríkjamarkað hafin hjá SKVH

Sláturhús KVH á Hvammstanga var með fyrstu sauðfjárslátrun ársins í gær, en þar var slátrað um sex hundruð kindum. Lambakjötið fer svo allt ferskt á Bandaríkjamarkað, en að sögn Magnús Freys Jónssonar framkvæmdarstjóra he...
Meira

Gæruhljómsveitir - Sunny side road

Nú eru aðeins tveir dagar í að tónlistarhátíðin Gæran hefst og er miðasala í fullum gangi á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki um næstu helgi, 14.-16. ágúst nk. Feykir hafði s...
Meira

Upphaf skólahalds á haustönn 2014

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra verður settur sunnudaginn 24. ágúst kl. 17:00. Setningin fer fram á sal skólans í Bóknámshúsi. Á vef skólans eru foreldrar ólögráða nemenda eru hvattir til að fjölmenna, en aðalfundur foreldr...
Meira

Þokusúld með köflum við sjóinn en bjartara inn til landsins

Norðaustlæg eða breytileg átt er á Ströndum og Norðurlandi vestra, 3-10 m/s og þokusúld með köflum við sjóinn, en bjartara inn til landsins. Norðan 3-8 á morgun og bjartviðri. Hiti 6 til 13 stig, svalast á annesjum. Á morgun, mi...
Meira

Tónlistarhátíðin Gæran

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fimmta árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 14.-16. ágúst 2014. Um næstu helgi gefst tónlistarunnendum einstakt tækifæri að taka þátt í árlegum viðburði í lit...
Meira

Gæruhljómsveitir - Kvika

Nú eru aðeins þrír dagar í að tónlistarhátíðin Gæran hefst og er miðasala í fullum gangi á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki um næstu helgi, 14.-16. ágúst nk. Feykir hafði ...
Meira

Nýr umsjónarmaður dreifnáms FNV á Hólmavík

Eiríkur Valdimarsson hefur verið ráðinn umsjónarmaður dreifnáms FNV á Hólmavík í stað Hrafnhildar Guðbjörnsdóttur, sem tekið hefur við starfi skólastjóra Grunnskólans á Hólmavík. Eiríkur er þjóðfræðingur að mennt og ...
Meira

Árangursmat vegna samstarfs við N4 um kynningarverkefni á Norðurlandi vestra

Framkvæmt hefur verið árangursmat vegna samstarfs við N4 um kynningarverkefni á Norðurlandi vestra. Um er að ræða eitt af sex verkefnum á Norðurlandi vestra sem samningur var undirritaður um á vettvangi sóknaráætlunar landshluta. S...
Meira

Svalast á annesjum í dag

Norðan og norðaustan 5-10 m/s og þokusúld með köflum við sjóinn verður á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, en bjartara inn til landsins. Hiti 8 til 16 stig, svalast á annesjum. Á morgun verður norðan 5-10 m/s. Súld eða rig...
Meira

28. Króksmóti Tindastóls lokið

Króksmót Tindastóls var haldið í 28. sinn á Sauðárkróki um helgina. Þó veðrið hafi ekki verið með skemmtilegra móti á meðan keppni stóð, skemmtu þátttakendur sér vel og mikil stemning var á svæðinu. Úrslit frá mótinu ...
Meira