Slátrun fyrir Bandaríkjamarkað hafin hjá SKVH
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
12.08.2014
kl. 13.44
Sláturhús KVH á Hvammstanga var með fyrstu sauðfjárslátrun ársins í gær, en þar var slátrað um sex hundruð kindum.
Lambakjötið fer svo allt ferskt á Bandaríkjamarkað, en að sögn Magnús Freys Jónssonar framkvæmdarstjóra he...
Meira