V-Húnavatnssýsla

,,Heimamenn með hjartað á réttum stað”

Það er orðið ljóst að lið Tindastóls er fallið niður í 2. deild eftir þrjú sumur í næstefstu deild. Að sögn Bjarka Más Árnasonar þjálfara liðsins ætla strákarnir að klára tímabilið með sæmd og umfram allt að njóta s...
Meira

Spilar með Sundsvall í Svíþjóð

Rúnar Már S. Sigurjónsson er ungur atvinnumaður í fótbolta, hann spilaði með Tindastóli þar til hann varð 16 ára og flutti þá suður og lék með liði HK og síðar Val. Hann fór út til Hollands í ársbyrjun 2013 og lék þar me
Meira

Bjartviðri á Norðurlandi vestra í dag

Fremur hæg breytileg átt og bjartviðri er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Síðdegis verður norðaustan 3-10 m/s og skýjað vestantil. Hæg austlæg átt á morgun og lengst af bjart veður. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast í innsveitum. ...
Meira

Syngdu mig heim

Þann 28. mars sl. voru 100 ár liðin frá fæðingu skáldsins þjóðkunna Jóns frá Ljárskógum. Í tilefni þess verða haldnir tónleikar í Félagsheimilinu Hvammstanga föstudaginn 29. ágúst kl. 20:30. Að tónleikunum stendur einvala ...
Meira

Lítilsháttar væta en þurrt þegar kemur á daginn

Sunnan 8-13 m/s og lítilsháttar væta er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en þurrt þegar kemur fram á daginn. Lægir í kvöld. Hæg suðaustanátt á morgun og léttir smám saman til. Hiti 11 til 17 stig. Veðurhorfur á landinu næstu...
Meira

Nú er allt tilbúið!

Eftir rúmlega árs framkvæmdir á Lækjamóti er hesthús, reiðhöll, hringvöllur og önnur aðstaða tilbúin og komin í notkun.  Af því tilefni langar okkur að bjóða öllum sem hafa áhuga í heimsókn í nýju bygginguna sem hefur hl...
Meira

Ketilbjöllur og jóga á haustönn

Tveir nýjir íþróttaáfangar verða í boði á haustönn 2014 hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Á vef skólans kemur fram að í vetur mun nemendum gefast færi á að fá kennslu í bæði jóga og ketilbjöllum. ÍÞR 1K12 - Keti...
Meira

Blóðugir og allsberir á reykfylltu sviðinu

Norðanpaunk hátíðin var haldin í fyrsta skiptið á Laugarbakka um verslunarmannahelgina. Aðsóknin á hátíðina var góð og á laugardeginum þurftu aðstandendur hátíðarinnar að senda út tilkynningu því ekki var hægt að taka vi...
Meira

Brúðkaup í Borgarvirki

Í sumar var töluvert talað um aukinn áhuga brúðhjóna á að gifta sig á óhefðbundnum stöðum og að æ fleiri veldu fallega staði í náttúrunni til slíkra athafna heldur en kirkjur eins og hefðbundnara má telja. Af því tilefni...
Meira

Hrefna á batavegi

Í júlí sl. breyttist lífið hjá Hrefnu Samúelsdóttur og fjölskyldu hennar þegar hún var flutt á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hafa misst meðvitund. Á vef Norðarnáttar er sagt frá því að í ljós komu þrír blóðtap...
Meira