V-Húnavatnssýsla

Glæsilegu móti senn að ljúka

Nú hafa flestir keppendur á 17. Unglingalandsmóti UMFÍ á Sauðárkróki lokið keppni og hægt er að nálgast úrslitin úr hverri keppnisgrein fyrir sig inni á vef UMFÍ. Keppni í stafsetningu lýkur svo kl. 19:00 í kvöld og í skák kl...
Meira

Íslandsmót í hrútadómum laugardaginn 16. ágúst

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramót í hrútadómum, sem verður haldið laugardaginn 16. ágúst og hefst...
Meira

Unglingalandsmót - föstudagsdagskrá

17. Unglingalandsmót UMFÍ hófst á Sauðárkróki í morgun í blíðskaparveðri og verður nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna um helgina. UMFÍ leggur áherslu á að allir geti verið með og að þátttaka er lífsstíll. Mikið er l...
Meira

Stórlax á Handverkshátíðinni um aðra helgi

Undirbúningur 22. Handverkshátíðar stendur sem hæst enda aðeins vika í hátíðina. Sýningin verður sett fimmtudaginn 7. ágúst og lýkur sunnudaginn 10. ágúst. Sýningin hefur fengið að gjöf 1,5 m háa gestabók klædda laxaroði o...
Meira

Gæruhljómsveitir - Reykjavíkurdætur

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 14. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira

Hallgrímur á heimaslóðum

Hallgrímur Pétursson og Guðríður Símonardóttir eru rithöfundinum Steinunni Jóhannesdóttur hugleikin. Steinunn skrifaði Reisubók Guðríðar Símonardóttur árið 2001. Þegar hún fór svo að huga að bók um sambúðarár Guðríða...
Meira

Stanslaust fjör alla helgina

17. Unglingalandsmót UMFÍ er haldið á Sauðárkróki um helgina og verður nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna. UMFÍ er landssamband ungmennafélaga og með ungmennahreyfingunni er verið að efla og hvetja til heilbrigðis, en UMFÍ le...
Meira

Umhverfisviðurkenningar veittar í Húnaþingi vestra

Árlega veitir Húnaþing vestra þeim aðilum viðurkenningu sem þótt hafa verið til fyrirmyndar við fegrun og hirðingu lóða/landareigna sinna. Viðurkenningarnar voru veittar á fjölskylduhátíðinni Eldur í Húnaþingi sl. laugardag. ...
Meira

Aðeins færri selir en í fyrra

Selatalningin mikla var haldin á vegum Selaseturs Íslands sl. sunnudag. Talningin hefur farið fram árlega síðan árið 2007 en markmið talningarinnar er að fylgjast með fjölda og staðsetningu landsela á Vatnsnesi og Heggstaðanesi, ás...
Meira

Söfnun til styrktar Hrefnu og Sigurði

Stofnaður hefur verið reikningur til styrktar Hrefnu Samúelsdóttur og Sigurði Birni Gunnlaugssyni, en Hrefna liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans og er það ljóst að þetta verður löng barátta. Hrefna og Sigurður e...
Meira