V-Húnavatnssýsla

Gæruhljómsveitir - Rúnar Þóris

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki um næstu helgi, 14.-16. ágúst nk. Feykir hafði samban...
Meira

Aflraunakeppni Grettishátíðarinnar

Hörku keppni var í aflraunakeppni Grettishátíðar sem haldin var á sunnudegi Grettishátíðar þann 27. Júlí síðastliðinn. Sex konur og tíu karlar kepptu um verðlaun og titilinn Sterkastur í Húnaþingi vestra árið 2014. Keppt var ...
Meira

Króksmót Tindastóls haldið í 28. sinn

Króksmót Tindastóls er nú haldið í 28. sinn á Sauðárkróki um helgina. Spilað er í sjö manna bolta í 5. flokki en fimm manna bolta í 6. og 7. flokki. Jón Jónsson og Auddi verða á Króksmótinu og sjá um að skemmta mótsgestum ...
Meira

Ráðning sviðsstjóra í Húnaþingi vestra

Úlfar Trausti Þórðarson hefur verið ráðinn í starf sviðsstjóra Framkvæmda- og umhverfissviðs Húnaþings vestra frá og með 1. september nk. Samkvæmt vef Húnaþings vestra er Úlfar Trausti Byggingarfræðingur B. Sc. að mennt og ...
Meira

Gæruhljómsveitir - Klassart

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira

Fyrirmyndarbikarinn og Sigurðarbikarinn afhentir

Á mótsslitum 17. Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki sl. sunnudagskvöld var tilkynnt hverjir hefðu hreppt Fyrirmyndarbikarinn. Bikarinn að þessu sinni féll í skaut Héraðssambandsins Skarphéðins, HSK. Á vef UMFÍ er sagt frá þ...
Meira

Umsækjendur um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana

Á vef Velferðarráðuneytisins er sagt frá því að samtals bárust 22 umsóknir um stöður forstjóra sameinaðra heilbrigðisstofnana í þremur heilbrigðisumdæmum sem taka til starfa 1. október næstkomandi, en umsóknarfrestur rann út...
Meira

Fuglastígur á Norðurlandi vestra

Undanfarnar vikur hefur Selasetrið leitt verkefni um gerð fuglastígs á Norðurlandi vestra fyrir hönd Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra. Ellen Magnúsdóttir líffræðingur var ráðin til verksins og hefur frá því í byrjun júní s...
Meira

Úrslit úr golfmótinu á ULM

Golfkeppnin á Unglingalandsmótinu fór fram 31.júlí og 1.ágúst á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Keppt var í flokkum 11-13 ára sem spiluðu 18 holu punktakeppni án forgjafar og síðan var leikinn 36 holur höggleikur í flokkum 14-...
Meira

Kvennareið Þyts 2014

Kvennareið hestamannafélagsins Þyts 2014 verður farin laugardaginn 9. ágúst. Riðið verður frá Gauksmýri út á Hvammstanga. Samkvæmt vef félagsins verður þemað í ár 80´s. Mæting er á Gauksmýri kl. 14:00 og lagt verður stund...
Meira