V-Húnavatnssýsla

Þriðja umferð í Rallý

Um næstu helgi mun Bílaklúbbur Skagafjarðar standa fyrir þriðju umferð í Íslandsmeistaramótinu í rallý. Klúbburinn sem fagnar 25 ára afmæli sínu með þessu rallý hefur um árabil haldið eina bestu keppni mótsins í nágrenni Sa...
Meira

Fjallaskokk USVH

Fimmtudaginn 24. júlí n.k. verður gengið/skokkað/hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Um er að ræða 12 km leið og hækkun á milli 400-500 metra. Norðanátt.is segir frá...
Meira

Gæruhljómsveitir - Boogie Trouble

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira

Jafntefli á Blönduósvelli í gærkvöldi

Kormákur/Hvöt tók á móti liði Léttis á Blönduósvelli í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var fremur tíðindalítill. Ari Viðarsson leikmaður Léttis fékk að líta gula spjaldið á 31. mínútu og tveimur mínútum síðar kom fyrsta ...
Meira

Laugardagsdagskrá Húnavöku 2014

Húnavaka 2014 stendur nú yfir á Blönduósi og nóg um að vera alla helgina í tilefni hátíðarinnar, en henni lýkur svo á morgun, sunnudaginn 20. júlí með formlegri opnun Fuglaskoðunarhússins við ósa Blöndu. Laugardagsdagskrá H
Meira

Ferðast um heiminn á 88 ára gömlum Rolls Royce

Eftir að hafa ferðast frá Beijing til Parísar árið 1997, frá London til Cape Town árið 2001 og 25.000 kílómetra á Inca Trail í gegnum Suður Ameríku árið 2003, ákváðu hollensku hjónin Anton Aan De Stegge og Willemien Aan De Ste...
Meira

Föstudagsdagskrá Húnavöku 2014

Húnavaka 2014 hófst í gær, fimmtudaginn 17. júlí og stendur fram til sunnudags. Mikið líf og fjör var í gamla bænum á Blönduósi í gær og voru veitt umhverfisverðlaun Blönduósbæjar auk verðlauna fyrir frumlegasta og flottasta e...
Meira

Æskulýðsdagar norðurlands 2014

Hestamannafélagið Funi býður til hinnar árlegu fjölskylduskemmtunar Æskulýðsdaga norðurlands helgina 18.-20. júlí 2014 á Melgerðismelum í Eyjafirði. Fjölbreytt dagskrá frá föstudegi til sunnudags fyrir alla fjölskylduna. Með...
Meira

Skýjað og væta með köflum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan 3-8 m/s, skýjað og væta með köflum. Suðaustan 5-10 og rigning um og eftir hádegi á morgun. Hiti 9 til 16 stig. Víða er unnið að viðhaldi á vegum, ekki síst á endurnýjun á slitlagi...
Meira

Safnadagurinn á Norðurlandi vestra - Myndir

Það er jafnan mikið um að vera í söfnum landsins á Íslenska safnadeginum, sem að þessu sinni var haldinn hátíðlegur sunnudaginn 13. júlí. Söfnin á Norðurlandi vestra eru þar engin undantekning og efndu þau til viðburða í til...
Meira