V-Húnavatnssýsla

„Ótrúleg upplifun!“

Þórdís Inga Pálsdóttir er ung og efnileg hestakona frá Flugumýri í Skagafirði, dóttir Eyrúnar Önnu Sigurðardóttur og Páls Bjarka Pálssonar. Þórdís Inga sigraði í unglingaflokki á Landsmóti hestamanna 2014 sem haldið var á ...
Meira

Bjart yfir Norðurlandi vestra í dag

Hæg breytileg átt eða hafgola er á Ströndum og Norðurlandi vestra og bjartviðri. Hiti 7 til 13 stig, en svalara í nótt. Á morgun verður hæg vestlæg eða breytileg átt á landinu og víða bjart veður. Hiti yfirleitt 10 til 15 stig a...
Meira

Minnisvarði um Jón S. Bergmann

Á 140 ára afmælisdegi Jóns S. Bergmann, laugardaginn 30. ágúst 2014 verður afhjúpaður minnisvarði um skáldið á fæðingarstað hans, Króksstöðum í Miðfirði. Minnisvarðann gerði Erlingur Jónsson, myndhöggvari í Osló, að ti...
Meira

Úthlutun styrkja úr Húnasjóði

Úthlutun styrkja úr Húnasjóði árið 2014 fór fram mánudaginn 18. ágúst sl. á kaffihúsinu Hlöðunni. Samkvæmt vef Húnaþings vestra var samþykkt að styrkja eftirtalda aðila um 100.000 krónur hver: Andri Páll Guðmundsson,nemi ...
Meira

Leikskólinn Ásgarður 20 ára

Leikskólinn Ásgarður fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir. Starfsemi Leikskóla á Hvammstanga á sér reyndar lengri sögu því leikskóli var fyrst rekinn á Hvammstanga yfir sumarmánuðina í húsnæði Grunnskóla Hvammstanga og...
Meira

Úrslit úr Opna íþróttamóts Þyts

Ekki var veðrið okkur hliðhollt þegar Opna íþróttamót Þyts var haldið upp á Kirkjuhvammsvelli þann 16. ágúst sl. Skánaði það þó þegar líða tók á daginn en knapar, dómarar og starfsmenn eiga heiður skilið fyrir hvað mó...
Meira

RÚV eflir starfsemi sína á landsbyggðinni

RÚV ætlar að efla starfsemi sína á landsbyggðinni á næstu misserum. Framundan er vinna við endurskipulagningu, þróun og uppbyggingu til framtíðar á starfsemi RÚV utan höfuðborgarsvæðisins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá RÚV ...
Meira

Ráðstefna um stuttrófukyn sauðfjár

Fjórða ráðstefnan um stuttrófukyn sauðfjár við Norður Atlandshaf verður haldin að Blönduósi 4.-8. sept. nk. Margir spennandi fyrirlestrar á dagskránni og fyrirlesarar koma víðs vegar að. Fyrirlestrar verða fyrir hádegi en heim...
Meira

Knattspyrnuleikir helgarinnar

Það verður nóg um að vera í boltanum á Norðurlandi vestra um helgina. Tveir leikir á Sauðárkróksvelli og einn á Hvammstangavelli. 1. deild karla: Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli tekur á móti liði Selfoss á Sauðárkróksve...
Meira

Spáir rigningu eftir hádegi

Nú er breytileg átt 3-8 m/s og skýjað á Ströndum og Norðurlandi vestra. Norðaustlægari og rigning undir hádegi, en norðan 5-13 seinnipartinn. Úrkomulítið seinnipartinn á morgun og lægir. Hiti 6 til 13 stig. Veðurhorfur á landinu...
Meira