V-Húnavatnssýsla

Rugludalsrétt fyrsta rétt haustsins

Hin hefðbundnu haustverk til sveita eru nú óðum að hefjast. Hefur þegar verið réttað í einni fjárrétt á Norðurlandi vestra, Rugludalsrétt í Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu en þar var réttað síðasta laugardag. Feykir he...
Meira

Salurinn tók undir á söngskemmtuninni „Syngdu mig heim“

Síðastliðið föstudagskvöld var söngskemmtunin „Syngdu mig heim“ í félagsheimilinu á Hvammstanga í tilefni aldarafmælis Jóns frá Ljárskógum. Tæplega 100 tónleikagestir klöppuðu tónlistarfólkinu lof í lófa að dagskrá lo...
Meira

Rigning með köflum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er vaxandi suðvestan átt, 5-10 um hádegi og rigning með köflum. Suðvestan 8-15 í kvöld og úrkomumeira, en dregur úr vindi og úrkomu á morgun. Hiti 7 til 15 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga:...
Meira

Einn fótbrotinn og annar úr mjaðmarlið

Björgunarsveitir í Húnavatnssýslu sóttu slasaðan mann innan og ofan við bæinn Þorgrímsstaði í Vatnsnesi í gær. Samkvæmt heimasíðu Landsbjargar var talið að maðurinn, sem var á göngu, hafi verið fótbrotinn. Ábúendur Þórg...
Meira

Nauðsynlegt að huga að lausamunum

Á heimasíðu VÍS er fólk hvatt til að vera á varðbergi og fylgjast vel með veðurspám vegna djúprar lægðar sem á að ganga yfir landið á morgun, sunnudag. Vísað er í orð Einars Sveinbjörnssonar hjá Veðurvaktinni: „Óvenjule...
Meira

Höfuðdegi fylgir svipað veðurfar í þrjár vikur

Nú er 29. ágúst er höfuðdagur, en skv. gamalli þjóðtrú er veðrátta þann dag fyrirboði um komandi tíð, það er á höfuðdegi á veðrátta að breytast og haldast þannig næstu þrjár vikur. Mikilvægt þótti hafa lokið heyskap...
Meira

Heitavatnslaust á Laugarbakka og Hvammstanga

Vegna viðgerða í dælustöð hitaveitunnar á Laugarbakka verður lokað fyrir heitavatnið til Hvammstanga og Laugarbakka frá kl. 8:00 þriðjudaginn 2. sept. nk. og fram eftir degi, frá þessu er sagt á vef Húnaþings vestra. Beðist er ...
Meira

Opnað fyrir umsóknir um NATA

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Sótt er um á vef NATA á rafrænum eyðublöðum sem þar eru og er umsóknarfrestur til 9. september 2014. Sagt e...
Meira

Þættir Egils Helgasonar um vesturfara

Sjónvarpið hóf á sunnudaginn sýning á þáttaröð Egils Helgasonar, Vesturfarar. Í þessari þáttaröð fer Egill Helgason á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Hann heimsækir með annar...
Meira

Húnvetnskt skólafólk á námskeiðum

Mánudaginn 18. ágúst síðastliðinn var mikið um að vera á Hvammstanga en þar hittist skólafólk bæði úr grunn- og leikskólum Húnavatnssýslanna á tveimur námskeiðum annars vegar um þróunarverkefnið Orð af orði og hins vegar ...
Meira