V-Húnavatnssýsla

Opið íþróttamót Þyts - Dagskrá

Opið íþróttamót hestamannafélagsins Þyts verður haldið á Kirkjuhvammsvelli á morgun, laugardaginn 16. ágúst. Dagskrá mótsins birtist á heimasíðu félagsins sl. miðvikudag og er hún eftirfarandi: Dagskrá: kl. 9:15 Knapafundur...
Meira

Gæruhljómsveitir - Nykur

Tónlistarhátíðin Gæran hófst í gærkvöldi með glæsilegu sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli. Í kvöld og á morgun verður hátíðin haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki. Nykur verður á með...
Meira

Hildur Þóra ráðin í stöðu atvinnuráðgjafa með sérhæfingu á sviði ferðamála

Þann 19. júní sl. rann út umsóknarfrestur til að sækja um starf sem auglýst var hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) um stöðu atvinnuráðgjafa með sérhæfingu á sviði ferðamála. 19 umsóknir bárust en tveir...
Meira

Minningartónleikar um Gretti Björnsson

Minningartónleikar um Gretti Björnsson frá Bjargi í Miðfirði og þau systkini hans sem látin eru verða haldnir í félagsheimilinu á Hvammstanga 24. ágúst n.k. og hefjast tónleikarnir kl. 15:00. Aðgangur er ókeypis en kvenfélagið ...
Meira

Gæruhljómsveitir - The Bangoura Band

Tónlistarhátíðin Gæran hefst í kvöld með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli og er miðasala í fullum gangi á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki föstudaginn 15. og laug...
Meira

Sauðfjárbændur lýsa vonbrigðum sínum með afurðaverðskrár

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda hefur lýst vonbrigðum með fyrstu afurðaverðskrár haustsins frá sláturhúsi KVH og kjötafurðastöð KS sem gerð voru kunn sl. mánudag. Í fréttatilkynningu sem LS sendi frá sér í gær kemur fram...
Meira

Spáð kólnandi veðri

Í dag verður suðvestan 3-8 m/s og bjart að mestu á Ströndum og Norðurlandi vestra, en skýjað seinnipartinn. Austlægari og rigning á morgun. Norðan 5-10 seinnipartinn. Hiti 7 til 15 stig, svalast á annesjum. Kólnar til morguns. Veðu...
Meira

Unglingalandsmótið 2014 á Sauðárkróki á N4

Þátturinn "Unglingalandsmótið 2014 á Sauðárkróki" verður sýndur á N4 í dag, fimmtudaginn 14. ágúst kl. 18:30. Þar verður meðal annars rætt við Óðinn Albertsson fyrsta Unglingalandsmótsmeistara í siglingum. /Fréttatilkynning
Meira

Íslandsmót í hrútadómum á laugardaginn

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramót í hrútadómum, sem verður haldið næstkomandi laugardag, 16. ágú...
Meira

Gæruhljómsveitir - Una Stef

Tónlistarhátíðin Gæran hefst annað kvöld með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli og er miðasala í fullum gangi á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki föstudaginn 15. og ...
Meira