V-Húnavatnssýsla

Tíu dagar í Eldinn

Eftir aðeins tíu daga verður unglistarhátíðin Eldur í Húnaþingi sett í ár og er það í ellefta sinn sem hátíðin er haldin. Opnunarhátíðin fer fram sunnan við Landsbankann á Hvammstanga, líkt og síðustu ár.  Bæklingi há...
Meira

Nýjar keppnisgreinar á Unglingalandsmóti UMFÍ

Á Unglingalandsmóti UMFÍ er keppt í mörgum ólíkum greinum. Í ár erum við spennt að kynna þær þrjár nýju keppnisgreinar sem koma inn á Unglingalandsmót en það eru tölvuleikir, siglingar og bogfimi. Því ættu allir að finna ...
Meira

Dýrin bræða fullorðna jafnt sem börn

Á jörðinni Stóru-Ásgeirsá í Víðidal í Húnaþingi vestra hefur verið opnaður húsdýragarður og hestaleiga en hana reka ungt par, þau Magnús Ásgeir Elíasson og Rannveig Aðalbjörg Hjartardóttir. Opnunarhátíð verður haldin nk...
Meira

Íslandsmótið í hestaíþróttum 2014

Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á félagssvæði Fáks í Reykjavík dagana 22.-27. júlí. Mótið verður óvenju viðamikið því allir flokkar (börn, unglingar, ungmenni og fullorðnir) munu etja af kappi þessa daga. S...
Meira

AVS rannsóknasjóður veitir 46 styrki til þess að auka verðmæti sjávarfangs

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi hefur lokið úthlutun styrkja fyrir árið 2014.  Alls voru veittir 46 styrkir þar af 15 vegna framhaldsverkefna. Styrkir eru veittir í fimm flokkum og innbyrðis skiptist úthlutunin þannig að til f...
Meira

Spennandi afþreyingardagskrá á Unglingalandsmóti UMFÍ

Bærinn okkar mun iða af lífi um Verslunarmannahelgina þegar 17. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki. Unglingalandsmót er svo miklu meira en keppni og hefur hópur fólks lagt sig fram við það að búa til metnaðarful...
Meira

Rannís auglýsir eftir þátttakendum í COST verkefni

Rannís auglýsir eftir þátttakendum í COST verkefni (European Cooperation in Science and Technology) en tilgangur verkefnisins er að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum rannsóknarsviðum. Samkvæmt vef samtaka sveitarfélaganna á NV skip...
Meira

Um 200 metra breið aurskriða í Víðidal

Á sunnudaginn féll mikil aurskriða úr Víðidalsfjalli, skammt sunnan og ofan við bæinn Dæli í Víðidal. Mun skriðan vera allt að 200 metra breið og hefur borið með sér mikið af grjóti og aur úr fjallinu. Tvær minni skriður fé...
Meira

Umsækjendur um starf sveitarstjóra Húnaþings vestra

Starf sveitarstjóra Húnaþings vestra var auglýst laust til umsóknar um miðjan júní og rann umsóknarfrestur út 30. júní. Samkvæmt vef Húnaþings vestra bárust alls 30 umsóknir, en þrír drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur ...
Meira

Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku 100 ára

Þann 20. september næstkomandi verður Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku í Mjóafirði 100 ára. Af því tilefni kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum vandað afmælisrit eftir afmælisbarnið sjálft, Örnefni í Mjóafirði. Þar verður a...
Meira