V-Húnavatnssýsla

Fimmtudagsdagskrá Húnavöku 2014

Húnavaka 2014 hefst í dag, fimmtudaginn 17. júlí og stendur fram til sunnudags. Nóg verður um að vera alla helgina í tilefni hátíðarinnar og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin í dag: 10:00-17:00 Laxase...
Meira

Blanda enn aflahæst

Blanda er aflahæsta laxveiðiá landsins í dag, samkvæmt veiðitölum á vef Landssambands veiðifélaga, angling.is. Nýjustu tölur á vefnum eru frá því í gær, miðvikudaginn 16. júli og voru þá komnir 882 laxar úr Blöndu. Af öð...
Meira

Síðasti Feykir fyrir sumarfrí 31. júlí

Eins og fram kemur í auglýsingu í Sjónhorninu í dag lokar Nýprent vegna sumarleyfa mánudaginn 28. júlí. Síðasti Feykir fyrir frí kemur þó út 31. júlí, en ekki 24. júlí eins og missagt er í auglýsingunni. Skilafrestur efnis o...
Meira

Fjórðu Maríudagarnir

Um síðustu helgi fóru Maríudagar fram að Hvoli í Vesturhópi í Húnaþingi vestra. Var það í fjórða sinn sem fjölskylda listakonunnar Maríu Hjaltadóttur frá Hvoli heiðraði minningu hennar með þessum hætti. Vefurinn Norðanát...
Meira

Opið hús - Unglingalandsmót UMFÍ

Næstkomandi föstudag verður opið hús fyrir heimamenn, gesti og velunnara ungmennafélagshreyfingarinnar. Nú styttist í Unglingalandsmót og UMFÍ vill gjarnan kynna keppnisdagskrá og afþreyingardagskrá fyrir heimamönnum og gestum þei...
Meira

Markaður í Landsmótsþorpinu um verslunarmannahelgina

Á Unglingalandsmótinu sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina verður markaður á laugardeginum, 2. ágúst frá kl. 11:00-16:00 í Landsmótsþorpinu. Nú er um að gera fyrir bæjarbúa að taka til í bílskúrnum, ko...
Meira

Húnar aðstoða ferðafólk á Vatnsnesinu

Björgunarsveitin Húnar var kölluð út síðasta föstudag, 11. júlí, til að aðstoða ferðafólk sem var að fara Vatnsneshringinn, en við Hvol í Vesturhópi hafði húsbíllinn þeirra lent utan vegar. Fram kemur á vef björgunarsvei...
Meira

Nægur lax í Laxá í Ásum

Í vef Morgunblaðsins í dag er spjallað við þá Höskuld Erlingsson og Arnar Agnarsson sem staddir eru við leiðsögn í Laxá í Ásum. Er haft eftir þeim að mikið af laxi hafi verið að ganga upp á ána síðustu daga. Segja þeir en...
Meira

Öll Gæruböndin kynnt til leiks

Nú hafa allar hljómsveitirnar sem koma fram á tónlistarhátíðinni Gærunni í ár verið kynntar til leiks, en hátíðin verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Eftirtaldar h...
Meira

Mótið er opið öllum

Ungmenni í Skagafirði eru hvött til þess að skrá sig og taka þátt í Unglingalandsmótinu sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Keppnisgreinar eru fjölbreyttar og skemmtilegar og ættu allir að geta fundið eitt...
Meira