V-Húnavatnssýsla

Sveit USVH í 2. sæti í bridge á Landsmóti UMFÍ 50+

Alls kepptu sex keppendur undir merkjum USVH á Landsmóti UMFÍ 50+ á Húsavík um síðustu helgi. Kepptu þeir meðal annars í boccia, pútti og birdge og nutu þeir velgengi í síðastnefndri greininni og unnu til silfurverðlauna á móti...
Meira

Spes sveitamarkaður opnar 1. júlí

Spes sveitamarkaður á Laugarbakka opnar 1. júlí nk. kl. 12 en markaðurinn er rekinn í samstarfi við Grettistak ses og Bardúsa Verslunarminjasafn. Samkvæmt frá fréttatilkynningu er opnunartími 1. júlí til 4.ágúst, kl. 12 – 18 all...
Meira

Húnar aðstoða þýska ferðalanga

Björgunarsveitin Húnar lagði fjórum Þjóðverjum lið að beiðni Neyðarlínunnar helgina sem leið en Þjóðverjarnir höfðu fest bíl sinn inn undir Fellaskála á Víðidalstunguheiði. Samkvæmt heimasíðu björgunarsveitarinnar var v...
Meira

SSNV auglýsa eftir framkvæmdastjóra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. SSNV er þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra og sér um mikilvæga sameiginlega málaflokka og hagsmunamál sveitarféla...
Meira

Ráðuneytisheimsókn í Byggðasafnið

Miðvikudaginn 18. júní síðastliðinn sóttu rúmlega 100 manns frá hinum ýmsu þjóðum Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna, þegar þangað komu þrjár rútur með gesti á vegum utanríkisráðuneytisins. Á vef Norðanáttar kemur...
Meira

Sjötta Barokkhátíðin á Hólum að hefjast

Barokkhátíðin á Hólum í Hjaltadal verður haldin í sjötta sinn dagana 26.-29. júní. Aðalgestur hátíðarinnar að þessu sinni er breski fiðluleikarinn og prófessorinn Peter Hanson sem heldur námskeið og stýrir Barokksveit Hólast...
Meira

Kormákur/Hvöt-Örninn, 0-4

Kormákur/Hvöt tók á móti liði Arnarins á Hvammstangavelli sl. laugardag. Örninn náði fljótlega forskoti í leiknum þegar Kwami Obaionoi Silva Santos skoraði fyrsta mark leiksins á 7. mínútu. Á 58. mínútu bætti Kwami O.S.Santos...
Meira

WOW Cyclothon hefst á morgun

WOW Cyclothon 2014 fer fram dagana 24.-27. júní. Hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum landið um Hvalfjörð og yfir Öxi, samtals 1.332 km. Öllum er frjáls þátttaka en þó er hámarkstími 72 klukkustundir. Einstaklingsf...
Meira

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Húnaþingi vestra

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar í Húnþingi vestra var haldinn mánudaginn 16. júní sl. Lögð var fram skýrsla kjörstjórnar um niðurstöður sveitarstjórnarkosninganna í sveitarfélaginu og skipað í nefndir. Úrslit kosningann...
Meira

Jónsmessutónleikar í Hólaneskirkju

Jasspíanistinn og saxafónleikarinn, Drew Krasner, Nes listamiðstöð og Hólaneskirkja bjóða á einleikstónleika Drew Krasner í kirkjunni á Jónsmessu. Drew Krasner heldur tónleika sunnudaginn 22. júní, kl. 18:00, í Hólaneskirkju. A
Meira