V-Húnavatnssýsla

4-3 sigur Kormáks/Hvatar

Kormákur/Hvöt tók á móti liði Skallagríms á Hvammstangavelli fimmtudaginn 3. júlí síðastliðinn. Leikurinn var hörku spennandi og mikil markasúpa í fyrri hálfleik. Guðni Albert Kristjánsson kom Skallagrími yfir strax á 12. mí...
Meira

Kvennamót GSS

Kvennamót GSS fór fram sunnudaginn 6. júlí. Samkvæmt vef GSS voru vallaraðstæður frekar erfiðar en vatnspollar voru í nokkrum sandgryfjum og völlurinn víða eins og blautur svampur eftir rigninguna síðustu daga. Leikfyrirkomulag var ...
Meira

Húnavaka 17.-20. júlí

Húnavaka 2014 verður haldin dagana 17.-20. júlí næstkomandi á Blönduósi. Áður en formleg dagskrá hefst á fimmtudeginum verður haldið hjólabrettanámskeið miðvikudaginn 16. júlí, en það geta allir sótt sér að kostnaðarlausu...
Meira

Þokuloft, súld og rigning í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðan 3-8 m/s. Þokuloft eða súld en rigning. Dregur úr úrkomu í kvöld en þokuloft á morgun, einkum við ströndina. Hiti 8 til 14 stig. Á vef Vegagerðarinnar eru vegfarendur beðnir um að sýna ...
Meira

Húnar aðstoða hjólreiðafólk í hremmingum

Björgunarsveitin Húnar var kölluð út af lögreglu vegna hóps af hjólreiðamönnum sem voru í hremmingum á Holtavörðuheiði sl. laugardag. Um var að ræða tíu manna hóp, frá Quebeck í Kanada,  allir úr sömu fjölskyldu en samkv
Meira

Maríudagar

Síðustu 3 ár hefur fjölskylda Maríu Hjaltadóttur frá Hvoli heiðrað minningu hennar með listsýningu sem nefnist ,,Maríudagar". Þann 1. júlí síðastliðinn hefði María orðið níræð. Helgina 12. og 13. júlí 2014, kl. 13-18 b
Meira

A úrslit á LM

Landsmót hestamanna árið 2014 var haldið á Hellu og var hið 21. í röðinni. Frá upphafi eða frá því að Landsmót var fyrst haldið á Þingvöllum, hefur mótið verið einn stærsti íþróttaviðburður landsins. Keppendur frá Nor...
Meira

B úrslit á Landsmóti hestamanna

Keppni í B úrslitum á Landsmóti hestamanna er lokið, keppni í A úrslitum fer fram í dag og á morgun. B úrslitin eru eftirfarandi: Barnaflokkur, B úrslit: 5. sæti Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu, 8,49 (Léttfeti)  ...
Meira

Norðanpaunk um verslunarmannahelgina

Norðanpaunk er ný pönkhátíð sem haldin verður á Laugarbakka um verslunarmannahelgina, dagana 1.-3. ágúst nk. Nafnið á hátíðinni er dregið af samnefndum tónleikum sem haldnir voru á Akureyri árið 1999. Árni Þorlákur Guðnas...
Meira

Skógardagur Norðurlands á morgun

Skógardagur Norðurlands á morgunkógardagur Norðurlands verður haldinn í fyrsta sinn á morgun, laugardag, í Kjarnaskógi á Akureyri. Að deginum standa Félag skógarbænda á Norðurlandi, Norðurlandsskógar, Skógfræðingafélag Ísla...
Meira