V-Húnavatnssýsla

Armbönd til styrktar ADHD samtökunum

“Frumleg og fjölbreytt – Óheft og allskonar. Vertu þú sjálfur – Gerðu það sem þú vilt" eru einkunarorð vitundarvakingar sem ADHD samtökin efna til nú í júní. Vitundarvakningin felst í sölu armbanda til styrktar starfseminni...
Meira

Icelandic Experiment - Skúlptúrar og málverk

Icelandic Experiment - Skúlptúrar og málverk verður haldið laugardaginn 21. júní og sunnudaginn 22. júní næstkomandi á milli kl. 15-17 í Gúttó á Sauðárkróki. Þar munu þrír alþjóðlegir listamenn í listamannadvöl í Nes Lis...
Meira

Lífshættuleg líkamsárás á Hvammstanga

Karlmaður á fertugsaldri hlaut lífshættulega áverka þegar ráðist var á hann á Hvammstanga í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Rúv.is hafa fjórir karlmenn verið handteknir í tengslum við rannsókn málsins og eru þeir í fangageymsl...
Meira

Veitingastaðir á NLV komu vel út úr eftirlitsverkefni

Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra hrinti framkvæmd í eftirlitsverkefni í vor þar sem veitingastaðir í landshlutanum voru til skoðunar. Samkvæmt heimasíðu heilbrigðiseftirlitsins tóku veitingamenn án undantekninga mjög vel í v...
Meira

Hrói höttur á ferðinni

Leikhópurinn Lotta ferðast um landið nú í sumar með sýninguna Hrói höttur, glænýtt íslenkt leikrit með söngvum. Hópurinn heimsækir yfir 50 staði og verður á Norðurlandi vestra nú um helgina. 14. júní laugardagur 13:00 Hvam...
Meira

Menningarráð Norðurlands vestra úthlutar 32,5 milljónum

Á fundi sínum, 4. júní sl., úthlutaði Menningarráð Norðurlands vestra styrkjum til menningarverkefna. Alls bárust 93 umsóknir og var sótt um styrki að upphæð rúmar 80 milljónir króna. Úthlutað var tveimur tegundum styrkja, anna...
Meira

Harmónikkuhátíð í Ásbyrgi um helgina

Harmonikkuhátíð fjölskyldunnar verður haldin í félagsheimilinu Ásbyrgi í Miðfirði dagana 13.-15. júní næstkomandi. Hinir bráðsnjöllu Nikkólínu spilarar hefja knallið á föstudagskvöldinu klukkan 21, að því er segir í tilk...
Meira

Fyrsti heimaleikur sumarsins á Sauðárkróksvelli á morgun

Á morgun, laugardaginn 14. júní er loksins komið að fyrsta alvöru heimaleik meistaraflokks karla hjá Tindastóli. Strákarnir taka á móti ÍA á Sauðárkróksvelli og hefst leikurinn kl. 14:00. Feykir hafði samband við Bjarka Má Ár...
Meira

„Fótboltinn alltaf verið og mun alltaf vera mín uppáhalds íþrótt“

Carolyn Polcari er 24 ára leikmaður hjá Tindastóli sem kemur frá Richardson í Texas sem er úthverfi norður af Dallas í Bandaríkjunum. Þetta er annað sumarið sem Carolyn spilar með liði Tindastóls og hefur hún verið góð viðbót...
Meira

Ævintýralegar ferðir í sumar

Klara Sólveig Jónsdóttir og Sigurður Friðriksson stofnuðu Ferðaþjónustuna Bakkaflöt árið 1987 og hefur staðurinn verið byggður upp frá því smátt og smátt. Byrjað var með nokkur herbergi, veitingarsal og tjaldstæði. Upp úr ...
Meira