V-Húnavatnssýsla

Jónsmessuhátíð hefst í dag

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Dagskráin hefst formlega kl. 17 með félagsmóti Svaða á Hofsgerðisvelli og síðan er Jónsmessuganga kl. 18 undir leiðsögn Þórdísar Friðbjörnsdóttur. Um kl. ...
Meira

Flugfélagið Greenland Express

Flugfélagið Greenland Express stefnir að því hefja millilandaflug um Akureyri 25. júní næstkomandi. Flogið verður á sunnudögum og miðvikudögum. Heimahöfn félagsins er í Álaborg og þess vegna verður flogið þaðan til Kaupmanna...
Meira

Skúli lætur af störfum sem sveitarstjóri

Skúli Þórðarson, sem gengt hefur starfi sveitarstjóra í Húnaþingi vestra síðast liðin tólf ár lætur nú af störfum. „Ég hætti sem sveitarstjóri eftir tólf ára starf hér, en áður var ég bæjarstjóri á Blönduósi í átt...
Meira

Tveir í haldi vegna meintrar líkamsárásar

Tveir menn sem setið hafa í gæsluvarðahaldi á Akureyri í vegna rannsóknar ætlaðrar líkamsárásar á Hvammstanga um síðustu helgi hafa nú verið leystir úr haldi. Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. Maðu...
Meira

Gömlu gullin í Húnaþingi vestra

Í Húnaþingi vestra starfar handverkshópur sem vinnur úr gærum, töglum, hornum, beinum, klaufum, hófum og ýmsu öðrum hráefnum sem til falla í Sláturhúsinu á Hvammstanga. Áður var þessum hráefnum yfirleitt hent, ef undan eru sk...
Meira

Gönguferð á Sturlungaslóð

Gönguferð á Sturlungaslóð verður farin fimmtudaginn 26. júní nk. Mæting er við Miklabæ kl. 19:00 og gengið verður niður að Vötnunum, upp að Víðivöllum og í Örlygsstaði og þaðan til baka að Miklabæ. Gangan tekur um 2 og ...
Meira

Lést á gjörgæsludeild Landsspítalans

Karlmaðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Hvammstanga sl. laugardag lést af sárum sínum á gjörgæsludeild Landsspítalans í fyrri nótt. Minningar- og bænastund var haldin í Hvammstangakirkju í gærkvöldi vegna andláts h...
Meira

4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík um helgina

Um helgina, dagana 20.-22. júní, fer fram 4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík.  Mótin hafa verið haldin á hverju ári frá 2011 á Hvammstanga, Mosfellsbæ og Vík í Mýrdal í fyrrasumar. Mikill hugur er í framkvæmdaaðilum í Þingeyjar...
Meira

Búið að semja

Fram kemur á vef Kennarasambands Íslands að skrifað hefur verið undir nýjan kjarasamning Félags leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Boðuðu verkfalli á morgun, fimmtudaginn 19. júní hefur því verið aflýst. Samn...
Meira

Hátíðarhöldin á Hvammstanga í myndum

Sameinaðir kórar Hvammstanga- og Miðfjarðarsókna sungu undir stjórn Pálínu F. Skúladóttur í Þjóðbúningamessu í Staðarbakkakirkju í gær, 17. júní, og þjónuðu báðir sóknarprestar að messunni. Íbúar Hvammstanga fjölmenn...
Meira