V-Húnavatnssýsla

Matarhandverk 2014

Í haust verður efnt til Matarhandverks 2014 sem er viðburður á landsvísu. Saman stendur viðburðurinn af keppni, fræðsluerindum og sölusýningu, að sænskri fyrirmynd. Sagt er frá þessu á heimasíðu SSNV. Svenska Mästerskapen i Ma...
Meira

Kormákur/Hvöt - Skallagrímur í kvöld

Kormákur/Hvöt tekur á móti liði Skallagríms á Hvammstangavelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 20:00. Kormákur/Hvöt spilar í 4. deild og eru í 4. sæti C-riðils með 9 stig eftir 5 leiki. Á vef Norðanáttar kemur fram að leiknum v...
Meira

Sló til og sér ekki eftir því

Unnur Valborg Hilmarsdóttir flutti aftur á heimaslóðir sínar á síðasta ári og hefur hreiðrað vel um sig og fjölskyldu sína á Hvammstanga. Nú stýrir hún rekstri Selaseturs Íslands og er nýkjörinn oddviti sveitarstjórnar Húnaþ...
Meira

Víkinganámskeið fyrir börn 6-13 ára

Grettistak í Húnaþingi vestra hefur ákveðið að bjóða aftur upp á víkinganámskeið fyrir börn en haldið var samskonar námskeið sl. sumar. Um er að ræða tveggja daga námskeið fyrir börn á aldrinum 6-13 ára sem haldin verða
Meira

Flottur árangur Þyts á LM 2014

Keppendur á Landsmóti hestamanna frá hestamannafélaginu Þyt hafa staðið sig mjög vel sem af er móti. Samkvæmt vef félagsins er Ísólfur Líndal Þórisson kominn með þrjá hesta í milliriðil, tvo í B-flokki og einn í A-flokki.
Meira

Tvö verkefni af Norðurlandi vestra hljóta umhverfisstyrki

Fjórtán verkefni fengu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans sl. mánudag og voru tvö verkefni á Norðurlandi vestra þeirra á meðal. Þau voru ræktun Brimnesskóga í Skagafirði og bætt aðgengi að Vigdísarlundi á Borðey...
Meira

Rigningasamt næstu daga

Þrjár eða fjórar djúpar lægðir fyrir árstímann er spáð við landið nú í vikunni. Skil þeirrar fyrstu fara yfir í dag og á undan þeim verður strekkings SA-átt. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er suðaustan 5-13 m/s með morg...
Meira

Sveit USVH í 2. sæti í bridge á Landsmóti UMFÍ 50+

Alls kepptu sex keppendur undir merkjum USVH á Landsmóti UMFÍ 50+ á Húsavík um síðustu helgi. Kepptu þeir meðal annars í boccia, pútti og birdge og nutu þeir velgengi í síðastnefndri greininni og unnu til silfurverðlauna á móti...
Meira

Spes sveitamarkaður opnar 1. júlí

Spes sveitamarkaður á Laugarbakka opnar 1. júlí nk. kl. 12 en markaðurinn er rekinn í samstarfi við Grettistak ses og Bardúsa Verslunarminjasafn. Samkvæmt frá fréttatilkynningu er opnunartími 1. júlí til 4.ágúst, kl. 12 – 18 all...
Meira

Húnar aðstoða þýska ferðalanga

Björgunarsveitin Húnar lagði fjórum Þjóðverjum lið að beiðni Neyðarlínunnar helgina sem leið en Þjóðverjarnir höfðu fest bíl sinn inn undir Fellaskála á Víðidalstunguheiði. Samkvæmt heimasíðu björgunarsveitarinnar var v...
Meira