V-Húnavatnssýsla

Berglín landar rækju á Hvammstanga

Anna Scheving á Hvammstanga er öflug við að festa á filmu það sem fyrir augu ber í Húnaþingi vestra og nýtur Feykir gjarnan góðs af. Að þessu sinni var hún að ferð við höfnina þegar verið var að landa rækju úr togaranum Be...
Meira

43 fjölskyldur missa heimili sín í dag

Í tilkynningu frá Hagsmunasamtökum heimilanna segir að 43 fjölskyldur missi heimili sín í dag er þau verða boðin upp af sýslumönnum í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Akureyri og Keflavík. Að sögn Vilhjálms Bjarnasonar, „ekk...
Meira

Hvernig er samband milli manns, ferðamennsku og dýra?

Opinn fyrirlestur verður haldinn heima á Hólum í dag kl 11:15 en þar mun Dr. Georgette Leah Burns segja frá vinnu sinni og rannsóknum í tengslum við ferðamál, mannfræði og umhverfisfræði - sambandinu milli manns, ferðamennsku og d
Meira

Menningarstyrkjum úthlutað

Í lok ágúst auglýsti Menningarráð Norðurlands vestra eftir umsóknum um verkefnastyrki með umsóknarfresti til og með 16. sept. Í auglýsingu var lögð áhersla á verkefni með börnum og unglingum á öllu svæðinu, samstarf innanlan...
Meira

Listasmiðja FNV í samvinnu við Nes listamiðstöð

Sarah Nance er bandarískur listamaður sem vinnur aðallega með skúlptúra, innsetningar og teikningu.  Hún er með MFA gráðu frá Universtiy of Oregon og hefur nokkra kennslureynslu. Sarah mun bjóða upp á einingabært helgarnámskeið
Meira

Söguleg safnahelgi

Söguleg safnahelgi verður haldin um næstu helgi, 12.-13. október á Norðurlandi vestra. Laugardaginn er helgaður Húnavatnssýslum en sunnudagurinn Skagafirði. Sextán aðilar eru með dagskrá í Húnavatnssýslum og þrír í Skagafirði....
Meira

„Staðhæfingar sem standast ekki“

Ráðstefna um líknarmeðferð verður haldin á Grand Hótel laugardag 12. október nk. frá kl. 14:00 til 16:00. Fyrirlesarar verða Arndís Jónsdóttir, sérfræðingur í líknarhjúkrun á Landspítala, Valgerður Sigurðardóttir, yfirlæk...
Meira

Leikur Jennifer Lawrence Agnesi Magnúsdóttur?

Í ár kom víðsvegar um heim út heimildaskáldsagan Burial Rites en þar er sögð saga Agnesar Magnúsdóttir sem var síðasta konan sem tekin var af lífi á Íslandi. Bókina skrifar Hannah Kent, 28 ára rithöfundur frá Adelaide í Ástra...
Meira

Hvatt til stuttra samninga

Alþýðusamband Norðurlands hvetur aðila vinnumarkaðarins til að hraða vinnu við endurnýjun kjarasamninga og telur óráðlegt að semja til lengri tíma en sex til tólf mánaða. Sambandið hefur þungar áhyggjur af stöðu efnahags-, k...
Meira

Sviðamessa í Hamarsbúð

Sviðamessa Húsfreyjanna verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi föstudagskvöldið 11. október og laugardagskvöldið 12. október næstkomandi. Á borðum verða ný, strjúpasöltuð og reykt svið, að ógleymdum sviðalöppum, kviðsvi
Meira