V-Húnavatnssýsla

Fjölbreytt æskulýðsstarf hjá Þyti

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar hestamannafélagsins Þyts var haldin á Gauksmýri í gær en samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins voru stigahæstu knapar í barnaflokki og unglingaflokki verðlaunaðir. Í barnaflokki var Karitas Arad
Meira

Vilt þú stýra Eldi í Húnaþingi 2014?

Auglýst er eftir umsækjendum um stöðu framkvæmdastjóra fyrir unglistahátíðina Eldur í Húnaþingi 2014 í nýjasta tölublaði Sjónaukans. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Húnaþings vestra fyrir 25. október nk. eða í sundlaug@h...
Meira

Bangsar á Bókasafni Húnaþings vestra

Alþjóðlegur bangsadagur er haldinn hátíðlegur víða um heim þann 27. október sem er  fæðingardagur Theodore „Teddy“ Roosevelt, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Þar sem dagurinn ber upp á sunnudag þetta árið er dagsins minnst v
Meira

Nýr MVP sérfræðingur Advania rekur alþjóðlegan Microsoft Dynamics NAV fræðslumiðil á Sauðárkróki

Gunnar Þór Gestsson hugbúnaðarsérfræðingur sem starfar á starfsstöð Advania á Sauðárkróki fékk á dögunum hina virtu „Microsoft Most Valuable Professional“ (MVP) vottun en hana fá aðeins fáir útvaldir meðlimir Microsoft no...
Meira

Íslandmót í boccia sett í gærkvöldi – Myndir

Í gærkvöldi var Íslandsmót í boccia sett í íþróttahúsinu á Sauðárkrók við mikinn fögnuð viðstaddra en það er Gróska íþróttafélag fatlaðra í Skagafirði sem heldur mótið. Keppni hófst klukkan níu í morgun og stendur...
Meira

Skáldin á Skagaströnd

Rithöfundarnir Jón Kalman Stefánsson, Eiríkur Guðmundsson og Óskar Árni Óskarsson munu lesa upp úr verkum sínum og spjalla við gesti í Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra í gamla kaupfélagshúsinu á Skagaströn...
Meira

Alhvít jörð á Hvammstanga

Snjó hefur kyngt niður víða á Norðurlandi vestra og er t.d. allt hvítt á Hvammstanga eins og meðfylgjandi myndir sem Anna Scheving tók í morgun sýna. Snjórinn gæti aukist næstu daga en Veðurstofan spáir norðaustan 8-15 og él sí...
Meira

Íslandmót í boccia hefst í kvöld á Sauðárkróki

Gróska íþróttafélag fatlaðra í Skagafirði heldur Íslandsmót í boccia í íþróttahúsinu á Sauðárkrók dagana 24. – 26. október í samvinnu við Íþróttasamband fatlaðra og er það einstaklingskeppni. Keppendur verða um 220 ...
Meira

Stjórnvöldum ber að halda fast við fyrri kröfur

Heimssýn – hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, leggur áherslu á að ekki verði látið undan hótunum Evrópusambandsins í samningum um hlutdeild Íslands í heildar makrílveiði. Þetta kemur fram í ályktun framkvæmdastjórn...
Meira

Samþykktir Skalla

Á aðalfundi Smábátafélagsins Skalla sem haldinn var á Sauðárkróki þann 30. september sl. voru samþykktar tillögur til 29. aðalfundar Landsambands smábátaeigenda sem fram fór á Grand Hótel í Reykjavík 17. og 18 október sl. Þæ...
Meira