V-Húnavatnssýsla

Framkvæmdir á lóð Grunnskóla Húnaþings vestra

Framkvæmdir hafa staðið yfir á lóð Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga undanfarið en sveitarstjórn Húnaþings vestra lagði til fjármagn í verkefnið við síðustu fjárhagsáætlun. Frá þessu segir á Norðanátt.is. Þa
Meira

Húnvetningar stofna kraftlyftingafélag

Á morgun, laugardaginn 5. október, verður haldin kynning á fyrirhugaðri stofnun kraftlyftingafélags í Húnaþingi vestra og fer kynningin fram á skrifstofu USVH að Höfðabraut 6 á Hvammstanga. Í tilkynningu í Sjónaukanum eru allir á...
Meira

Gjaldfrjálsar tannlækningar barna

Samningur Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um tannlækningar barna tók gildi 15. maí 2013 og gildir til 30. apríl 2019. Tannlækningar barna eru greiddar að fullu af SÍ utan 2.500 kr. árlegs komugjalds. Forsenda greið...
Meira

Landinn í loftið á ný

Nú er að hefjast fjórða sýningartímabil Landans en þáttur númer 125, frá upphafi, fer í loftið á RÚV sunnudagskvöldið 6. október, strax á eftir fréttum. Landinn hefur síðustu þrjú árin verið með vinsælasta sjónvarpsefni...
Meira

37. tölublað Feykis komið út

37. tölublað Feykis kom út í dag. Í blaðinu er m.a. fjallað um Laufskálarétt og Árhólarétt í Unadal í Skagafirði í máli og myndum. Í opnuviðtali er rætt við Rósalind og Einar Vigfússon frá Nýja Íslandi. Einnig er rætt vi...
Meira

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga

Árleg fjármálaráðstefna sveitarfélaga er á Hilton Reykjavík Nordica hóteli við Suðurlandsbraut í Reykjavík í dag og á morgun.Ráðstefnan hefst klukkan tíu í morgun með ræðu formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga, Halldór...
Meira

Jóhann bauð langhæst í Víðidalsá og Fitjá

Jóhann Rafnsson, fyrir hönd óstofnaðs félags, átti hæsta tilboðið í veiðiréttinn í Víðidalsá og Fitjá í Húnaþingi vestra. Sjö tilboð bárust en stjórn veiðifélags árinnar hefur ákveðið að hefja viðræður við Jóhan...
Meira

Grænt kort af Íslandi

Náttúran.is hefur gefið út Grænt kort / Green Map IS í prentútgáfu en kortið er afrakstur áralangrar vinnu við rannsóknir og gagnasöfnun um stofnanir, félög, verkefni, þjónustu- og framleiðslufyrirtæki sem og náttúrfyrirbæri ...
Meira

140 tonn af lambakjöti farin til Bandaríkjanna

Sláturhúss KVH á Hvammstanga hefur sent um 140 tonn af lambakjöti til Bandaríkjanna en stefnt er á að senda 110 tonn til viðbótar. Þetta segir Magnús Freyr Jónsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins á Vísi.is í dag. Sláturhúsið ...
Meira

Kjarnfóðurverð lækkar um allt að 5%

Tvö fyrirtæki sem sjá bændum fyrir kjarnfóðri, Fóðurblandan og Lífland, hafa bæði lækkað verð á kjarnfóðri frá 1. október. Lækkunin er mismunandi eftir tegundum en mest nemur hún 5%. Ástæða verðbreytinganna er lækkun á h...
Meira