V-Húnavatnssýsla

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn í dag

Frá árinu 2000 hefur alþjóðlegur skólamjólkurdagur verið haldinn síðasta miðvikudag í september að undirlagi Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Á Íslandi er haldið upp á hann í dag, miðvikudaginn 25. september, undir kjö...
Meira

Opið hús og Eflum byggð í Námsverinu á Hvammstanga

Á morgun, fimmtudaginn 26. september n.k. verður opið hús í Námsverinu að Höfðabraut 6 á Hvammstanga á vegum Farskólans. Þar mun skólinn kynna námskeið og náms- og starfsráðgjöf á haustönn 2013. Starfsfólk, sem verður í N
Meira

Stóðrétt og stóðsmölun í Víðidal

Það styttist í eina stærstu stóðrétt landsins en föstudaginn 4. október n.k. verður stóði af Víðidalstunguheiði smalað til byggða. Það er mögnuð sjón að sjá stóðið renna heim í sveitina síðdegis á föstudeginum og er...
Meira

Leikflokkurinn á Hvammstanga stefnir á uppsetningu

Það eru leikhugur í fleirum en Austur- Húnvetningum. Í Sjónauka liðinnar viku kom fram að Leikflokkurinn á Hvammstanga stefnir á uppsetningu á leikriti í haust og er auglýst eftir áhugasömu fólki í bæði leik og störf. Áhugas
Meira

Húnaþings vestra leitar að sviðsstjóra fjölskyldusviðs

Húnaþings vestra leitar að metnaðarfullum aðila til að stýra sameinaðri fræðslu- og félagsþjónustu sveitarfélagsins. Viðkomandi mun bera ábyrgð gagnvart sveitarstjóra og sveitarstjórn í öllum störfum sínum og ákvörðunum. ...
Meira

Veiðin í fyrra tvöfölduð og þrefölduð

Nú þegar veiðisumrinu er að ljúka hefur veiðin í helstu laxveiðiám á Norðurlandi vestra verið tvöfölduð eða jafnvel þrefölduð miðað við heildarveiðina í fyrrasumar. Miðfjarðará heldur þriðja sætinu og Blanda sjötta s...
Meira

Fjárhagsáætlunargerð í Húnaþingi vestra

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir aðalsjóð og fyrirtæki sveitarfélagsins fyrir árið 2014. Í tilkynningu á vef sveitarfélagsins er félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra sem ...
Meira

Bardaginn á Örlygsstöðum

Adan bókaútgáfa hefur gefið út skáldsöguna Bardaginn á Örlygsstöðum eftir Önnu Dóru Antonsdóttur, myndskreytta af Sillu Skaftadóttur McClure. Bókin er spennandi skáldsaga, unnin upp úr Sturlungu og góð kynning á þessum atbur
Meira

Borga ekki meðlög í desember

Stjórn Samtaka meðlagsgreiðenda hafa samþykkt að boða til greiðsluhlés meðlaga í desembermánuði. Samtökin óskuðu eftir samstarfi Sambands íslenskra sveitafélaga við að koma á siðbótum í viðskiptum stofnanna sveitafélaganna...
Meira

Auglýst eftir umsóknum um viðbótaraflamark

Byggðastofnun mun næstu fimm fiskveiðiár hafa til ráðstöfunar aflaheimildir sem nema 1.800 þorskígildis­lestum til að styðja byggðarlög í alvarlegum og bráðum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Á vef stofnunarinnar segir ...
Meira