V-Húnavatnssýsla

Fara fram á endurgreiðslur á virðisaukaskatti vegna refa- og minkaveiða

Á ársþing SSNV sem haldið var um síðustu helgi var skorað á ríkisvaldið að veita auknu fjármagni til sveitarfélaga vegna veiða á ref og mink. Sagt var í ályktun að Veiðarnar stuðli að því að unnt sé að meta og draga úr t...
Meira

Éljagangur og snjókoma

Gert er ráð fyrir vaxandi éljagangi eða snjókomu á fjallvegum vestan til á landinu og Norðurlandi ofan tvö hundruð metra hæðar. Eins hvessir með skafrenningi. Á Norðausturlandi og á Eyjafjarðarsvæðinu hlýnar hins vegar heldur o...
Meira

Vilja að þjónusta við eftirlitsskylda starfsemi skuli innt af hendi af eftirlitsaðilum á Norðurlandi vestra

Á nýafstöðnu ársþingi SSNV voru samþykktar fjölmargar ályktanir sem tekur til ýmissa þátta í samfélagi sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra. Ein af þeim varðar starfsemi og þjónustu eftirlitsstofnana á svæðis- og landsvís...
Meira

Góð aðsókn á haustfundi

Undanfarið hafa haustfundir Landssambands kúabænda verið haldnir víða um land og samkvæmt heimasíðu sambandsins hefur aðsókn verið góð það sem af er. Um tvö hundruð manns mættu á fundina sem haldnir voru í sl. viku. Fundirnir ...
Meira

Ársþing SSNV fór fram um helgina

Ársþing Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra fór fram dagana 17. – 19. október á Sauðárkróki. Var fyrsti dagurinn að mestu helgaður málefnum fatlaðra en föstudagurinn hófst á aðalfundi Menningarráðs Nv og svo var fari...
Meira

Starfsendurhæfing VIRK

Á Norðurlandi vestra starfa tveir VIRK ráðgjafar í starfsendurhæfingu og veita markvissa ráðgjöf til einstaklinga sem vegna veikinda eða slysa eru frá vinnu. Hlutverk VIRK ráðgjafa er að aðstoða fólk við að fara aftur til vinnu....
Meira

39. tölublað Feykis

Í 39. tölublaði Feykis sem kom út sl. fimmtudag er m.a. fjallað um nýtt og hagkvæmara mjólkursamlag KS og óánægju íbúa á Norðurlandi vestra með tillögur um sameiningu heilbrigðisstofnana. Guðrún Sif Gísladóttir segir frá b...
Meira

Þytur með uppskeruhátíðir fyrir börn og fullorðna

Laugardaginn 26. október kl. 13-15 verður æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Þyts með uppskeruhátíð fyrir börn og unglinga sem tóku þátt í starfi félagsins síðastliðinn vetur og sumar. Hátíðin verður að þessu sinni í Svei...
Meira

Biblíumaraþon í Hvammstangakirkju

Á föstudagskvöldið var Biblíumaraþon í Hvammstangakirkju á vegum Æskulýðsfélags Hvammstangakirkju. Frá kl. 21:00 til 03:00 aðfararnótt laugardagsins lásu unglingarnir upp úr Biblíunni en fyrr í vikunni höfðu þeir safnað áhe...
Meira

Húnvetningar syðra spila lomber

Í kvöld verður haldið lomberkvöld í Húnabúð, Skeifunni 11, á vegum Húnvetningafélagsins. Hefst það kl 19:00. Byrjendur fá kennslu og æfingu hjá vönum spilurum. Allir eru hvattir til að mæta og viðhalda þessari spilamennsku ú...
Meira