V-Húnavatnssýsla

Frá Samtökum meðlagsgreiðenda

Í fjölmiðlum að undanförnu hefur verið fjallað um fjárhagsaðstoð sveitafélaganna og fjölda þeirra sem þiggja slíka aðstoð.  Þá hefur verið fjallað um greiningu á þeim hópi sem þegið hefur fjárhagsaðstoð út frá ólí...
Meira

Nýr Landsspítali þjóðarnauðsyn

Kristján L. Möller, Samfylkingu, Brynjar Níelsson, Sjálfstæðisflokki, og Guðmundur Steingrímsson, Bjartri framtíð, eru fyrstu flutningsmenn tillögu til þingsályktunar um að lokið verði eins fljótt og unnt er undirbúningi að bygg...
Meira

Búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum verði jafnað

Þingflokkur Bjartrar framtíðar hefur lagt fram þingsályktunartillögu um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum. Í greinagerð frumvarpsins kemur fram að tillagan hafi ekki náð fram að ganga þegar hún var flutt í fyrra, ...
Meira

Verðlaunavörur með hjálp Matís

Nú er ný afstaðin Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla sem haldin var í Östersund í Svíþjóð. Til keppninnar bárust um 600 vörur í ýmsum flokkum. Af þeim 40 verðlaunum sem veitt voru, unnu íslenskir framleiðendur þrenn...
Meira

Alltaf gaman í Víðidalstungurétt - Myndir

Síðastliðna helgi var mikil stemning í einni stærstu stóðrétt landsins, í Víðidal í Húnaþingi. Á föstudeginum kom stóðið af Víðidalstunguheiði og því smalað til byggða en einatt er mikill fjöldi fólks sem fylgir því s...
Meira

Hliðskjálf við Réttarvatn endurgert

„Efst á Arnarvatnshæðum, oft hef ég klári beitt;“ orti Jónas Hallgrímsson forðum daga og botnaði: „þar er allt þakið í vötnum, þar heitir Réttarvatn eitt.“ Hollvinafélag Víðidalstunguheiðar stóð að endurbyggingu gang...
Meira

Bleikur dagur í dag

Bleiki dagurinn hefur notið mikilla vinsælda hjá Íslendingum undanfarin ár, en bleikur er baráttulitur októbermánaðar. Þennan dag eru allir landsmenn hvattir til að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi. Starf...
Meira

"Sendu mér sólskin" í Húnabúð

Sunnudaginn 13. október næstkomandi klukkan 15 verður haldinn menningardagur í Húnabúð í Reykjavík. Í boði verður fjölbreytt dagskrá tileinkuð Pétri Aðalsteinssyni, hagyrðingi og lagasmiði, frá Stóru-Borg í Húnaþingi vestra...
Meira

Framlög til Hólaskóla koma rektor ekki á óvart

„Við höldum ró okkar,“ segir Erla Björk Örnólfsdóttir rektor Háskólans á Hólum aðspurð um viðbrögð hennar við fjárlögum sem kynnt voru í síðustu viku. Hún segir að við þessu hafi mátt búast þar sem niðurskurðurin...
Meira

38. tölublað Feykis er komið út

38. tölublað Feykis kom út í dag. Í blaðinu er m.a. fjallað um stóðrétt í Víðidalstungurétt og góðan vinnuanda í sláturhúsi SAH Afurða. Í opnuviðtali er rætt við Bjarna Stefánsson sýslumann. Einnig fjallað um umhverfisvi...
Meira