Draumaliðið efst í Húnvetnsku liðakeppninni
feykir.is
Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
17.03.2014
kl. 10.06
Á laugardaginn fór fram þriðja mótið í Húnvetnsku liðakeppninni. Keppt var í fimmgangi í 1. og 2. flokki og tölti í unglinga og 3ja flokki. Draumaliðið er orðið efst í liðakeppninni. Fimmgangurinn hefur oft verið sterkari, en m...
Meira
