V-Húnavatnssýsla

Sláturbasar á Hvammstanga

Krabbameinsfélag Hvammstangalæknishéraðs stendur fyrir sláturbasar í dag í Félagsheimilinu á Hvammstanga og hefst basarinn kl. 15:30. Basarinn er aðal fjáröflun félagsins þetta árið og leitar félagið til héraðsbúa í von um a
Meira

Utanríkisráðherra segir Stefan Fule fara með fleipur

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að Stefan Fule, stækkunarstjóri ESB, fari frjálslega með staðreyndir þegar hann lýsti því yfir að ESB hafi ekki verið langt frá því að leggja fyrir Íslendinga samning sem hefði te...
Meira

Íbúafjöldi nánast óbreyttur

Samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofu Íslands fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs hefur íbúafjöldi haldist nánast óbreyttur á Norðurlandi vestra. Þess ber þó að geta að tölurnar eru allar námundaðar að tug og því erfiðara ...
Meira

Ásgeir (Trausti) hlýtur EBBA verðlaunin

Húnvetnski tónlistarmaðurinn Ásgeir, sem þekktastur er undir nafninu Ásgeir Trausti, er búinn að koma sér rækilega á kortið á þeim stutta tíma sem hann hefur verið starfandi. Skemmst er að minnast þess er hann kynnti sitt fyrsta ...
Meira

Sýning um íslenskt atvinnulíf á Bifröst

Háskólinn á Bifröst hefur hafið undirbúning að sýningu um íslenskt atvinnulíf. Stefnt er að opnun hennar á Bifröst seinni hluta maímánaðar 2014. Sýningin verður öllum opin og er ætluð bæði almenningi og ferðamönnum. Henni ...
Meira

Sviðamessa á laugardag

Vinsældir Sviðamessu Húsfreyjanna á Vatnsnesi eru það miklar að endurtaka þarf leikinn frá síðustu helgi en þá fóru fram fjölmennar messur í Hamarsbúð  bæði föstudags- og laugardagskvöldið. Nú hefur verið ákveðið að h...
Meira

Heimismenn halda austur

Vetrarstarf Heimismanna er að hefjast, og á vefsíðu þeirra segir að byrjað verði á því sem ekki tókst í vor, að fara í tónleikaferð austur á land. Ferðinni er heitið til Eskifjarðar og Egilsstaða, laugardaginn 19. október n
Meira

Námskeið í viðhaldi húsgagna

Námskeið í viðhaldi húsgagna verður haldið við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki síðustu tvo fimmtudagana í október. Farið verður yfir hvernig hægt er þrífa, viðhalda og annast minniháttar viðgerðir á vi...
Meira

21. ársþing SSNV

21. Ársþing SSNV verður haldið á Sauðárkróki dagana 17. - 19. október næstkomandi. Eftir kosningu starfsmanna þingsins á fimmtudeginum verður dagskráin að mestu leiti helguð málefnum fatlaðra. Á föstudeginum verða fyrst lagða...
Meira

Byggðastofnun veitir óverðtryggð lán

Byggðastofnun mun bjóða viðskiptavinum stofnunarinnar upp á óverðtryggð lán í framtíðinni og er það í fyrsta skipti í sögu stofnunarinnar. Vextir á lánunum verða með 3,5% álagi ofan á REIBOR. Með þessum nýja valkosti fyr...
Meira