Byggðasöfnin fá viðurkenningu Safnaráðs
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
28.02.2014
kl. 09.50
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu Safnaráðs um viðurkenningu 39 íslenskra safna. Meðal þeirra eru byggðasöfnin tvö á Norðurlandi vestra, annars vegar Byggðasafn Skagfirðinga og hins vegar Byggðasafn Húnvet...
Meira
