V-Húnavatnssýsla

"Þetta er bara eins og hver önnur della"

Repjurækt hefur líklega ekki verið reynd norðan heiða fyrr en Knúti Arnari Óskarssyni datt í hug að prófa hana á landi sínu að Ósum á Vatnsnesi. Knútur tók þátt í verkefni sem Siglingamálastofnun stóð fyrir og snerist um rep...
Meira

Gengið á Ennishnjúk - Myndir

Um helgina var göngugarpurinn Þorsteinn Jakobsson, gjarnan nefndur Fjalla-Steini, á ferð um Norðurland vestra í þeim tilgangi að ljúka göngu sinni á íslensk bæjarfjöll. Um er að ræða verkefni sem hann hóf fyrr á þessu ári og
Meira

Veit einhver hvar þú ert?

Ánægjulegt er að sjá þá vakningu sem  hefur orðið í heilsueflingu hér á landi undanfarin ár og hafa fjölmargir hafa gert útivist að föstum lið í sínu daglegu lífi, segir á heimasíðu VÍS. „Reglulega birtast fréttir af st...
Meira

Enginn aðalfundur hjá Sparisjóði Húnaþings og stranda

Stjórn Samtaka stofnfjárhafa í fyrrum Sparisjóð Húnaþings og stranda ákvað á stjórnarfundi sínum í gær að halda ekki aðalfund á árinu 2013 heldur bíða eftir rannsóknarskýrslu Alþingis um málefni sparisjóðanna. Síðustu f...
Meira

Hagsmunir ferðaþjónustunnar og vetrarherferð Ísland - allt árið

Íslandsstofa og Markaðsstofa Norðurlands bjóða enn til samtals um hagsmuni ferðaþjónustunnar og vetrarherferðina Ísland - allt árið. Fundaröð með þessari yfirskrift var áður á dagskrá í september á Norðurlandi en var fresta
Meira

Bjórkvöld fyrir fjarnema Háskólans á Hólum

Fjarnemar Háskólans á Hólum ætla að hrista sig saman á bjórkvöldi sem haldið verður fyrir þá á Glaumbar í Reykjavík en að sögn Völu Kristínar Ófeigsdóttur er þetta liður í verkefni við skólann. -Þannig er mál með vext...
Meira

Háskólinn á Hólum á Vísindavöku

Háskólinn á Hólum tekur þátt í Vísindavöku 2013. Viðfangsefnið að þessu sinni verður kynning á rannsóknum, sem lögð er stund á við fiskeldis- og fiskalíffræðideild skólans, á ferskvatnslífríki og fjölbreytileika þess. ...
Meira

Miðfjarðará í New York Times

Mbl.is segir frá því að  á vef New York Times sé að finna skemmtilega umfjöllun blaðamannsins Peter Kaminsky um veiðiferð sína í Miðfjarðará en hann var við veiðar í ánni í viku nú í sumar. Greinin hefst á þessum lýsandi...
Meira

Mikið að gera hjá utanríkisráðherra

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur haft í mörg horn að líta undanfarið og fundað með valdamestu mönnum heims m.a. á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Síðastliðið mánudagskvöld hitti hann og hans ektakvinna Elva...
Meira

Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2013 - hófsemi í fyrirrúmi

Umhverfis- og auðlindaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson hefur ákvarðað að veiðidagar rjúpu í ár verði tólf talsins sem skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 25. október til 17. nóvember 2013. Leyfileg heildarveiði á rjúpum ...
Meira