SúEllen kemur "heim"
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
02.10.2013
kl. 09.09
SúEllen heimsækir nú Sauðárkrók og ætlar að kynna nýjan disk á Mælifelli og spila sín þekktustu lög föstudagskvöldið 4. október.Hefjast tónleikarnir kl 23:00. Mikil eftirvænting er í hljómsveitarmeðlimum, enda Sauðárkróku...
Meira