V-Húnavatnssýsla

SúEllen kemur "heim"

SúEllen heimsækir nú Sauðárkrók og ætlar að kynna nýjan disk á Mælifelli og spila sín þekktustu lög föstudagskvöldið 4. október.Hefjast tónleikarnir kl 23:00. Mikil eftirvænting er í hljómsveitarmeðlimum, enda Sauðárkróku...
Meira

Heilbrigðisstofnanir á Norðurlandi verða sameinaðar

Í Fjárlögum 2014 kemur fram að heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að sameina heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni til að mæta veltutengdum aðhaldsmarkmiðum ríkisstjórnar.  Gert er ráð fyrir að ein stofnun verði í hverju h...
Meira

Mun minni menntun á landsbyggðinni

Tæp 30 prósent landsmanna á aldrinum 25 til 64 ára höfðu eingöngu lokið grunnmenntun á síðasta ári, eða 47.100 manns. Þetta kemur fram í niðurstöðum vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands og er um að ræða fækkun úr 34,6 pr...
Meira

Áheyrnarprufur fyrir Ísland got talent

Stærsta hæfileikakeppni heims teygir nú anga sína til Íslands og verða fulltrúar hennar á Sauðárkróki á laugardaginn í leit að hæfileikaríku fólki. Áheyrnarprufur fara fram í Húsi frítímans á Sauðárkróki laugardaginn 5. o...
Meira

Afurðastöðvaverð fyrir umframmjólk

Frá ársbyrjun hefur orðið veruleg söluaukning í smjöri, rjóma, ostum, drykkjarmjólk og fleiri afurðum. Mjólkursamsalan býst við áframhaldandi sömu þróun næstu vikur og fyrirtæki í mjólkuriðnaði hafa ákveðið að kaupa alla...
Meira

Námskeið með Iben Andersen

Danska tamningakonan Iben Andersen verður með námskeið á Gauksmýri í næstu viku, nánar tiltekið dagana 9. - 13. október. Iben hefur vakið athygli með nýstárlegum aðferðum við frumtamningar og við að leysa vandamál með erfið ...
Meira

Umsóknarfrestur um Eyrarrósina til 15. nóvember

Eyrarrósin, viðurkenning til framúrskarandi menningarverkefna á starfssvæði Byggðastofnunar, verður veitt í tíunda sinn sinn í febrúar 2014. Það eru Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík sem staðið hafa...
Meira

Nemendur sigruðu starfsfólk á golfmóti FNV

Golfmót FNV var haldið í annað sinn miðvikudaginn 18. september. Nemendur kepptu á móti starfsmönnum í 9 holu keppni. Það er skemmst frá því að segja að keppnin var æsispennandi en nemendur sigruðu lið starfsfólks að lokum. Li...
Meira

Stóðrétt í Víðidalstungurétt á laugardaginn

Víðidalstungurétt í Húnaþingi vestra er ein af stærri stóðréttum landsins. Réttin hefur eins og aðrar slíkar töluvert aðdráttarafl fyrir ferðamenn, en þangað koma um 700 hross og einhver hundruð fólks til að taka þátt eða ...
Meira

Þingsetning Alþingis – hugvekja Siðmenntar

Siðmennt býður þingmönnum að hlusta á hugvekju félagsins vegna setningar Alþingis 1. október kl. 12:40 á Hótel Borg. Að venju verður stutt hugvekja í tilefni dagsins, boðið verður upp á kaffi og með því og síðan spjallað u...
Meira