V-Húnavatnssýsla

Verðlaunahafar á Degi íslenskrar náttúru

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, veitti í gær í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, Páli Steingrímssyni, kvikmyndagerðarmanni, fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Við sama tækifæri...
Meira

Mjólk og mjólkurafurðir hækka í verði um 3,1%

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið samhljóða ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum, sem nefndin verðleggur, hækki 1. október um 3,1%. Afurðastöðvaverð til bænda hækkar um 2,49 kr. á lítra mjólkur, úr 80,4...
Meira

Björgunarsveitir á Norðurlandi vestra kallaðar út

Nokkrar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út seint í gærkvöldi og voru að störfum fram á nótt. Nýjum verkefnum fækkaði fljótlega eftir miðnætti og var þeim flestum lokið á fjórða tímanum. Bílar...
Meira

Slydda og snjókoma

Ekki hefur það farið framhjá neinum að leiðinda veður hefur verið ráðandi á landinu undanfarinn sólarhring en einna verst hefur það verið SA-lands og á sunnanverðum Austfjörðum. Áfram er búist við stormi eða roki (20-28 m/s)...
Meira

Síðustu forvöð að sækja um menningarstyrki

Á morgun, mánudaginn 16. september, eru síðustu forvöð að sækja um í aukaúthlutun menningarstyrkja. Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálar...
Meira

Veðurofsi í dag og á morgun

Svo virðist sem veðurofsinn sem Veðurstofa Íslands spáði fyrir daginn í dag og morgundaginn sé að einhverju leyti gengin eftir. Nánast á mínútunni þrjú í dag brast á með leiðindaveðri á Sauðárkróki. Spáin er eftirfarandi: ...
Meira

Ný stjórn Landsambands framsóknarkvenna

Á 16. landsþingi Landsambands framsóknarkvenna haldið þann 7. september síðastliðinn var Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir kosin formaður og með henni í framkvæmdastjórn landsambandsins eru Rakel Ósk Óskarsdóttir, Sunna Gunnars...
Meira

Degi íslenskrar náttúru fagnað um allt land nema á Norðurlandi vestra

Örnefni, stjörnur, náttúruljóð, jarðfræði, jurtalitun, útikennsluapp, laxalíf, kipulagsuppdrættir,  náttúruratleikur og kvikmyndafrumsýning er meðal þess sem almenningi gefst kostur á að kynna sér og njóta á Degi íslenskrar...
Meira

Réttir helgarinnar

Í dag verður réttað á mörgum stöðum á Norðurlandi vestra. Bæði er um fjár- og stóðréttir að ræða. Í Skarðarétt í Gönguskörðum og Staðarrétt í Skagafirði verður stóðið dregið í dag en Silfrastaðarétt í Blöndu...
Meira

Starfsemi Grettisbóls eflist og dafnar

Það var mikið umleikis í Grettisbóli á Laugarbakka í Húnaþingi vestra í sumar. Nokkur fjölgun var á gestakomum, en meðal þess sem gestir Grettisbóls nýta sér eru Sveitarmarkaðurinn Spes, víkingaleikir og víkinganámskeið. Þá...
Meira