V-Húnavatnssýsla

Jöfnunarstyrkur til náms

Umsóknarfrestur á jöfnunarstyrk til náms á haustönn 2013 er til 15. október nk. Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði og ræðst styrkurinn af búsetu og er fyri...
Meira

Hringdi skólann inn í bókstaflegri merkingu

Vilhjálmur Egilsson rektor Háskólans á Bifröst hringdi skólann inn í bókstaflegri merkingu á Bifröst í dag 2. september við athöfn í Hriflu. Vilhjálmur bauð nýja nemendur velkomna, minnti þá á mikilvægi þekkingar og sagðist ...
Meira

Miðfjarðará og Blanda á svipuðu róli

Miðfjarðará og Blanda eru á svipuðu róli og undanfarnar vikur og halda 5. og 6. sætinu fyrir aflahæstu laxveiðiár landsins, samkvæmt veiðitölum á angling.is. Úr Miðfjarðará voru komnir 2903 laxar sl. fimmtudag og 2498 laxar úr B...
Meira

Landsbankinn nýr eigandi Ístaks

Landsbankinn eignaðist í gær 99,9% hlutafé í verktakafyrirtækinu Ístaki, sem áður var dótturfélag danska verktakafyrirtækisins E. Phil&Søn A/S en það var lýst gjaldþrota mánudaginn 26. Ágúst sl.  Kaupverð er trúnaðarmá...
Meira

Þakkir frá sauðfjárbændum í V-Hún

Stjórn Félags sauðfjárbænda í Vestur Húnavatnssýslu vill fyrir hönd félagsmanna sinna koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem voru boðnir og búnir að koma okkur til aðstoðar þegar manna þurfti smalamennskur á afréttum...
Meira

Óverulegt óveður

Minna varð úr óveðrinu í nótt en búist hafði verið við. Þó snjóaði víða í fjöll á Norðurlandi og fjallvegir urðu torfærir yfirferðar en eru nú greiðfærir. Hitastig fer hækkandi og mælir Vegagerðin 3°C á Þverárfjall...
Meira

100 daga afmæli ríkisstjórnarinnar

Í dag eru liðnir 100 dagar frá því að ný ríkisstjórn tók við stjórnartaumum án þess að nokkuð áþreifanlegt hafi komið fram til varnar heimilum og fjölskyldum landsins að mati Hagsmunasamtaka heimilanna. „Tillögur hafa veri
Meira

Viðvörun: Varað við stormi

Búist er við hvassviðri eða stormi (15-23 m/s) V-til seinnipartinn í dag, en um mest allt land í kvöld og nótt og eru horfur á roki (23-28 m/s) um tíma allra nyrst á landinu í nótt, samkvæmt spá Veðurstofunnar. Búist er við mikil...
Meira

Umferðartafir á Þverárfjallsvegi

Búast má við töluverðum töfum á umferð um Þverárfjall á tímabilinu frá kl. 17:00 – 23:00 í dag vegna fjárrekstur um Norðurárdal, nánar tiltekið frá Þverá niður að Skrapatungurétt, en smölun þessi fylgir í kjölfari
Meira

Spáð mestri úrkomu í óveðrinu í Húnavatnssýslu, Skagafirði og á Tröllaskaga

Veðurstofan reiknar með að úrkoma í óveðrinu sem er á leið til landsins verði mest í Húnavatnssýslum, Skagafirði og á Tröllaskaga fyrripart dags á laugardag. Á vef morgunblaðsins er sagt því að Veðurstofan spáir vaxandi no...
Meira