V-Húnavatnssýsla

Auglýst eftir lögreglumanni

Við embætti lögreglustjórans á Blönduósi er laus til umsóknar ein staða lögreglumanns en Ríkislögreglustjóri skipar í stöðuna frá og með 5. október nk. Á vef Starfatorgsins segir að í ljósi ríkjandi kynjahlutfalls innan lö...
Meira

Kaffi og bakkelsi á bókasöfnum í dag

Bókasafnsdagurinn er haldinn hátíðlegur um allt land í dag og er það í þriðja sinn sem það er gert. Að þessu sinni er dagurinn tengdur degi læsis sem er haldinn 8. september ár hvert. Yfirskrift dagsins er ,,Lestur er bestur – sp...
Meira

Veiðin í húnvetnsku ánum

Undanfarnar vikur hafa reglulega verið birtar aflatölur á vef Feykis þar sem greint er frá gengi veiðimanna í helstu laxveiðiám Norðurlands vestra. Margir fylgjast grannt með slíkum tölum og aðrir minnast með fortíðarþrá og efti...
Meira

Farskólinn í Skagfirðingabúð í dag

Farskólinn – Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra verður í Skagfirðingabúð í dag kl 15:30-18:00 að kynna starfsemi vetrarins. Að vanda verður fjölbreytt úrval námskeiða, lengri námsleiða og réttindanám í boði fyrir ...
Meira

Innköllun fóðurs í 35 kg smásekkjum

Fóðurblandan innkallar allt húsdýrafóður í 35 kg smásekkjum sem hefur pökkunardagsetningu frá 4. júlí til 29. ágúst, 2013. Aðgerðin er gerð í samræmi við aðgerðaráætlun gæðakerfis fyrirtækisins vegna gruns um salmonellu ...
Meira

Álagablettir sýndir í Sævangi

Laugardaginn 7. september (þjóðtrúardaginn mikla, 7-9-13) klukkan 20:00 verður haldin kvöldskemmtun í Sauðfjársetrinu á Ströndum. Þar verður opnuð sögu-og listasýningin Álagablettir, auk þess sem flutt verður tónlist og ýmis ...
Meira

Sveppauppskeran góð - Myndir

Sveppaspretta mun vera með ágætasta móti í ár, að því er haft hefur verið eftir kunnugu sveppaáhugafólki í fjölmiðlum síðustu vikur. Sveppir fylgja skóglendi og því er helst að leita þeirra þar, fyrir þá sem áhuga hafa á...
Meira

Helga Margrét að ná sér eftir meiðsli

Frjálsíþróttakonan úr Hrútafirðingum, Helga Margrét Þorsteinsdóttir, hefur snúið aftur í frjálsar íþróttir eftir hlé sakir meiðsla. Hún segist þó í viðtali við Vísi í dag þurfa að fara sér rólega og hlusta á líkama...
Meira

Námskeið í skinna- og leðursaumi

Haldið verður námskeið í skinna- og leðursaumi í október á vegum FNV. Nemendur læra m.a. sniðagerð, saumaskap og umhirðu á leðri og mokkaskinnum.  Kennsla fer fram á saumastofu Loðskinns ehf á Sauðárkróki og stendur yfir 1.- ...
Meira

Vetraráætlun Strætó á landsbyggðinni

Þann 15. september tekur vetraráætlun Strætó á landsbyggðinni gildi og mun áætlunin gilda til 17. maí 2014. Ný leið (Leið 85) með akstur í pöntunarþjónustu kemur inn í Skagafirði, tvær ferðir á dag, miðvikudaga, föstudaga ...
Meira