V-Húnavatnssýsla

Samstaða undirbýr kröfugerð

Í kvöld verða haldnir almennir félagsfundir hjá stéttarfélaginu Samstöðu, annars vegar í sal félagsins á Blönduósi og hins vegar í Hlöðunni á Hvammstanga. Hefjast þeir báðir kl 20:00. Fundarefni er kröfugerð félagsins í k...
Meira

Páll frá Jaðri varar við óveðri

Páll Jónsson, áður bóndi á Jaðri í Skagafirði, spáir norðvestan hvelli norðanlands fyrstu dagana í september. Fyrir nokkru varaði hann bændur og fjallskilastjóra í Skagafirði við, hvatti þá til að flýta göngum og taka fé i...
Meira

Verkefnastyrkir til menningarstarfs - aukaúthlutun 2013

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytis við SSNV.   Tilgangur styrkjanna er að efla mennin...
Meira

Hvetja hagræðingarnefnd til róttækni

Þingflokkur Bjartrar framtíðar birtir í dag opið bréf til hagræðingarnefndar ríkisstjórnarinnar. Bréfið birtist í Fréttablaðinu ásamt því að fylgja þessum pósti. Þingflokkur BF óskar meðlimum hagræðingarnefndar ríkisstj
Meira

Gæran 2013 - Myndband

Tónlistarhátíðin Gæran var haldin á Sauðárkróki dagana 15. til 17. ágúst sl. en hátíðin leggur áherslu á að bjóða upp á vandaða og fjölbreytta tónlist, ný og upprenndandi bönd í bland við reyndari tónlistarmenn. Stefá...
Meira

Tveggja helga FAB LAB námskeið

Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra bíður upp á tveggja helga námskeið fyrir byrjendur í Fab Lab á Sauðárkróki. Verður það haldið 14.-15. september og 21.-22. september, ef næg þátttaka fæst. Þannig gefst tækifæri til að h...
Meira

Vætusamt næstu daga

Það verður heldur vætusamt næstu daga á Norðurlandi vestra samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Í dag er gert ráð fyrir austan 5-10 m/s og rigningu með köflum á spásvæðinu  en hægara síðdegis. Hiti 12 til 18 stig. Suðvestan 5-...
Meira

Miðfjarðará uppfyrir Blöndu

Eftir að hafa verið fast á hæla Blöndu í sumar hefur Miðfjarðará skotist ofar á listann og er nú í fimmta sæti yfir aflahæstu laxveiðiár landsins með 2564 veidda laxa en Blanda er komin í 6. sætið með 2421. Þessar tölur er...
Meira

600. vísnaþátturinn í Feyki vikunnar

Í Feyki í dag ber að líta vísnaþátt númer 600 en Guðmundur Valtýsson bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal hefur haft veg og vanda að gerð hans frá upphafi en hann hóf göngu sína 1. apríl árið 1987. Það var á balli í Mið...
Meira

Málþing: Hvernig náum við meiri árangri?

Fagráð í hrossarækt og Landbúnaðarháskóli Íslands hafa boðað til málþings um kynbótakerfið í hrossarækt föstudaginn 6. september nk.í Ásgarði á Hvanneyri. Dagskráin samanstendur af nokkrum inngangserindum um ýmsar hliðar k...
Meira