V-Húnavatnssýsla

Björgunarsveitin Húnar - verkefni sveitarinnar sumarið 2013

Björgunarsveitin Húnar tók þátt í Hálendisvaktinni að venju en sveitin hefur verið með öll sumrin frá því að verkefni byrjaði. Húnar voru við á vaktinni Norðan Vatnajökuls eða nánar tiltekið með aðstöðu í Dreka. Vikan ...
Meira

Torfkofar og landabrugg - Ljósmyndasýning í Húnaþingi vestra

Á fjölskylduhátíðinni Eldur í Húnaþingi, sem haldin var í lok júlí mánaðar sl., opnaði Húnaþing vestra, við formlega athöfn, ljósmyndasýningu í Brúarhvammi á Hvammstanga. Sýningin er útiverk sem skartar gömlum ljósmyndum...
Meira

30 tinda göngu lokið á Bolafjalli

Þorgrímur Daníelsson, sóknarprestur á Grenjaðarstað, sem gengið hefur á fjöll og/eða tinda víðs vegar um land í ágúst, lauk göngu á þrítugasta tind á Bolafjalli við Bolungarvík að kvöldi 27 ágúst. Tilgangur verkefnisin...
Meira

Fjölbreytt úrval lengri námsleiða

Vetrarstarf Farskólans er nú að fara í fullan gang og er búið að auglýsa fjölbreytt úrval lengri námskeiða. M.a. verður boðið upp á nám í Almennum bóklegum greinum, Skrifstofuskólann og Menntastoðir. Námskeið í Almennum b
Meira

Fjölmargir hafa veitt aðstoð við gangnastörf

Í kjölfar slæmrar veðurspár fyrir komandi helgi og tilmæla frá Almannavarnarnefnd Húnavatnssýslna var ákveðið að hefja skipulega smölun sauðfjár í þremur af sex fjallskiladeildum sem starfandi eru í Húnaþingi vestra. Í fjall...
Meira

Tilraunaverkefni um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi

Tilraunaverkefni um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi fer vel af stað. Verkefnið er liður í átaki til þess að hækka menntunarstig í íslensku atvinnulífi og eitt af nokkrum verkefnum sem sett voru af stað í framhaldi af k...
Meira

Göngum og réttum flýtt og óskað eftir aðstoð í Húnaþing vestra

Í framhaldi af fundi Almannavarnarnefndar Húnavatnssýslna sem haldinn var þann 26. ágúst sl. vegna slæmrar veðurspár um næstu helgi kom sveitarstjórn Húnaþings vestra saman til fundar ásamt fulltrúum fjallskiladeilda síðdegis þan...
Meira

Víða verið að flýta göngum

Víða á Norðurlandi vestra eru bændur að leggja upp í göngur, um það bil 10 - 20 dögum fyrr en áætlað var, en algengustu réttardagar á svæðinu eru 6. - 7. og 14. - 15. september. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa almannav...
Meira

Golfmót Kormáks á Akranesi

Golfmót Kormáks (not open) verður haldið á Garðavelli Akranesi sunnudaginn 1. september nk. kl. 13:00. Það eru nokkrir áhugasamir fyrrverandi Hvammstangabúar sem standa að golfmótinu og er tilgangurinn að vekja áhuga á golfíþrótt...
Meira

Yfirlýsing frá almannavörnum

Almannavarnarnefnd Skagafjarðar og almannavarnanefnd Húnavatnssýslna vilja koma eftirfarandi tilkynningu á framfæri: Veðurfræðingar á Veðurstofu Íslands höfðu samband við  almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vegna veðurspár ...
Meira