V-Húnavatnssýsla

Mennta- og menningarmálaráðherra áfrýjar ekki dómi Héraðsdóms

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra,  hefur ákveðið í samráði við stjórnarformann LÍN að íslenska ríkið muni ekki áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli  námsmanna gegn Lánasjóði íslenskra námsma...
Meira

Aflýst vegna dræmrar þátttöku

Fundi um ferðaþjónustu og markaðssetningu hennar erlendis, sem vera átti á Blönduósi í gær, var aflýst vegna dræmrar þátttöku. Fyrirhugaður fundur var á vegum Íslandsstofu og var hagsmunaaðilum í ferðaþjónustu boðið til sk...
Meira

Ungt fólk á landsbyggðinni hvatt til að vera með

Evrópa unga fólksins styrkir allskonar verkefni ungs fólks. Ef þið eruð á aldrinum 15-30 ára og með góða hugmynd, þá getið þið fengið um 1 milljón kr. í styrk til að hrinda henni í framkvæmd! Möguleikarnir eru endalausir: Þ...
Meira

Viðvörun frá Veðurstofunni

Búist er við stormi (meira en 20 m/s) og sums staðar rok (meira en 25 m/s) um tíma sunnanlands seint í nótt en 15-23 í fyrramálið NA- og A-lands. Einnig er spáð vindhviðum, yfir 40 m/s. Spáð er talsverðri rigningu sunnan- og vestanl...
Meira

Samráð en kannski ekki þverpólitískt

Umdeildasta mál síðasta kjörtímabils var án efa breytingar á stjórn fiskveiða, lög um veiðigjöld  og heildarendurskoðun á löggjöf um stjórn fiskveiða. Á þingfundi í dag lagði Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, fram...
Meira

Um þriðjungur heimsækir Norðvesturland

Mikið verk er óunnið í að jafna árstíðasveiflur í ferðaþjónustu og fá erlenda ferðamenn til að fara víðar um landið . Þetta er mat sérfræðinga Boston consulting group en úttekt þeirra á stöðu og framtíðarmöguleikum fe...
Meira

Vilja brú á Norðlingafljót

Á Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að Borgfirðingar og Vestur-Húnvetningar hyggist skora á Vegagerðina að brúa Norðlingafljót. Þannig yrði ferðamönnum greidd leið upp á Arnarvatnsheiði að sunnan. Var þetta meðal þess s...
Meira

Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað

Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram á Alþingi þingsályktun um bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað. Meðal tillagna er að Íbúðalánasjóði verði gert að koma íbúðum í útleigu, eða selja þær til leigufélaga, sv...
Meira

Fyrirlestur um Gladmat hátíðina í Stavanger

Eins og undanfarin ár stendur ferðamáladeild Hólaskóla - Háskólans á Hólum fyrir röð opinna fyrirlestra. Alls verða fjórir slíkir haldnir fyrir áramót, hinn fyrsti miðvikudaginn 11. september kl. 11:15 - 12:00. Fyrirlesarinn að ...
Meira

Vörukarfa ASÍ lækkaði hjá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga um 2,9% á sjö mánaða tímabili

Á vefsíðu ASÍ hafa verið birtar niðurstöður kannana sem gerðar hafa verið um verðbreytingar í nokkrum verslunum á mánaðar tímabili annars vegar og svo á sjö mánaðar tímabili hins vegar. Vörukarfa ASÍ hækkaði í verði hjá...
Meira