V-Húnavatnssýsla

Föstudagstónleikar Gærunnar - Myndir

Tónlistarhátíðin Gæran hófst á fimmtudagskvöldið með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifell á Sauðárkróki. Í gærkveldi voru tónleikarnir á aðalsvæði hátíðarinnar í húsakynnum Loðskins, en tónleikarnir í kvöld ...
Meira

Þjálfari óskast

Ungmennafélagið Kormákur á Hvammstanga óskar eftir þjálfara fyrir yngri flokka Kormáks í fótbolta og körfubolta veturinn 2013-2014. Reynsla og menntun í þjálfun barna og unglinga æskileg. Stjórn áskilur sér rétt að hafna öll...
Meira

Eitt veiðileyfi eftir til sölu hjá Blönduósbæ í Laxá

Nú er einungis eitt veiðileyfi eftir til sölu í Laxá í Skefilsstaðahreppi. Veiðst hefur vel í ánni í sumar. Dagurinn sem um ræðir er 22. ágúst 2013. Svæði 1 fyrir hádegi. Svæði 2 eftir hádegi. Allar nánari upplýsingar í s...
Meira

Stjórnarfundur hjá LK

Fjórði fundur stjórnar Landssambands kúabænda á yfirstandandi starfsári fer fram í dag, föstudaginn 16. ágúst. Meðal helstu dagskrárefna eru skýrsla starfshóps um eflingu nautakjötsframleiðsunnar, framleiðslu-, sölu- og verðl...
Meira

Dreifnám á Blönduósi, Hvammstanga og Hólmavík

Dreifnám er í boði á þremur stöðum þ.e. á Blönduósi, Hvamsstanga og  Hólmavík. Skólinn verður settur sunnudaginn 25 . ágúst kl. 17:00 í Bóknámshúsi FNV. Að skólasetningu lokinni verður haldinn aðalfundur foreldrafélags s...
Meira

Blanda komin í 5. sætið

Blanda er nú komin í fimmta sæti yfir aflahæstu laxveiðiár landsins, samkvæmt tölum á vefnum angling.is, eftir að hafa lengi í sumar verið í 3. sætinu. Engu að síður er veiðin í Blöndu 2229 laxar en aðeins þrisvar sinnum á t...
Meira

Stórlax úr Víðidalsá

Um síðustu helgi krækti heppinn veiðimaður í 101 cm lax í Víðidalsá í Vestur-Húnavatnssýslu. Samkvæmt frétt á veiðivefnum Lax-á heitir veiðimaðurinn Kristján og veiddi hænginn stóra í Harðeyrarstrend á Silver Wilkison nr ...
Meira

Gæran fór vel af stað í ár

Gæran hófst í gær með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli á Sauðárkróki. Listamennirnir Gillon, Soffía Björg og Ösp Eldjárn, Óskar Harðar, Fríða Dís, Rafaella og J.O.N. spiluðu fyrir fullu húsi og er óhætt að seg...
Meira

Nýr sálfræðingur hjá Húnaþingi vestra

Í tilkynningu á heimasíðu Húnaþings vestra kemur fram að Dr. Björg Bjarnadóttir sálfræðingur sé tekin til starfa hjá sveitarfélaginu. Mun starf hennar vera tvískipt, annars vegar til stuðnings skólunum og hins vegar almenn störf...
Meira

Fræðsludagur í Húnavatnssýslu

Mjög áhugaverð fræðsla í upphafi skólastarfs fyrir alla starfsmenn skóla Húnavatnssýslna. Verkefni fræðsludagsins var tvíþætt, fyrir hádegi lærðu starfsmenn skólanna um grunnþátinn SJÁLFBÆRNI sem er einn af sex grunnþáttu...
Meira