V-Húnavatnssýsla

Kjarninn kemur út í fyrsta sinn í dag

Kjarninn, fyrsta stafræna fréttatímarit landsins, kom út klukkan 06:00 í morgun en það er útgáfufyrirtækið Kjarninn miðlar ehf. stendur að útgáfunni. Kjarninn kemur út í appi (smáforriti) fyrir iPad-spjaldtölvur og iPhone-snjall...
Meira

Eldri borgarar á faraldsfæti

Félag eldri borgara í Húnaþingi vestra ætlar að bregða undir sig betri fætinum á föstudaginn í næstu viku, en þá er fyrirhuguð dagsferð um Austur-Húnavatnssýslu og Skagafjörð. Farið verður frá Nestúni á Hvammstanga kl. 9:...
Meira

Margir nýliðar í umferðinni

Í upphafi hvers skólaárs bætast margir nýliðar við í umferðinni. Nú hefja til að mynda liðlega 4.500 börn grunnskólagöngu sína og verður umferð við skólana eflaust mikil þegar foreldrar keyra börn sín til og frá. Ökumenn
Meira

Vilja að ráðherra beiti sér gegn ólöglegri atvinnustarfsemi innan ferðaþjónustunnar

Markaðsstofa Norðurlands skorar á Ragnheiði Elínu Árnadóttur, ráðherra ferðamála að beita sér þegar í stað og af hörku gegn ólöglegri atvinnustarfsemi innan ferðaþjónustunnar. Í ályktun sem stofan sendi frá sér segir að ...
Meira

Fjölmenni á hrútaþuklinu á Sauðfjársetrinu

Það var ljómandi góð stemmning á Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum sem fram fór á Sauðfjársetri á Ströndum um helgina. Tæplega 50 manns kepptust þar við að þukla hrúta í ljómandi góðu veðri, þar sem markmiðið keppni...
Meira

Snjóaði í fjöll í nótt

Kalt hefur verið á Norðurlandi undanfarið og í nótt snjóaði víða í fjöll. Samkvæmt spá Veðurstofunnar getur haldið áfram að snjóa eða slydda með norðvestan 5-13 m/s og hvassast á annesjum en síðdegis lægir og fer að lét...
Meira

Úrslit úr opnu íþróttamóti Þyts

Þá er lokið opnu íþróttamóti Þyts sem haldið var um helgina á Kirkjuhvammsvelli við Hvammstanga. Samanlagður sigurvegari í fjórgangsgreinum í 1. flokki var Ísólfur Líndal og var hann einnig stigahæsti knapi mótsins. Samanlag
Meira

Víðidalsá í útboð fyrr en áformað var

Frá því er greint á veiðivef Mbl.is að Víðidalsá í Húnaþingi vestra sé á leið í útboð fyrir næsta veiðisumar. Þar kemur jafnframt fram að Veiðifélag Víðidalsár og Fitjár hafi náð samkomulagi við leigutakana um að lj...
Meira

Laugardagstónleikar Gærunnar – Myndir

Tónlistarhátíðin Gæran fór fram á Sauðárkróki um helgina, 15. til 17. ágúst. Mikill fjöldi fólks mætti til að sjá þessa glæsilegu tónlistarmenn spila og var ekki annað að sjá en að fólk skemmti sér konunglega. Glæsileg ...
Meira

Veiðileyfi í Laxá

Veiðileyfum er úthlutað eftir arðskrá og síðan selja eigendur þá daga sem þeir fá úthlutað. Veiðin í Laxá hefur verið góð, en veiðin hófst 14 júlí og lýkur 26 ágúst. 42 veiðileyfi hafa skilað sér og hafa veiðst 102 l...
Meira