V-Húnavatnssýsla

Ungum ökumönnum fer fram

Vert er að hrósa því sem vel er gert og þá má með sanni segja að ungir ökumenn eigi hrós skilið, segir í tilkynningu frá VÍS en samkvæmt tölum Umferðarstofu hefur slysatíðni aldurshópsins 17 – 20 ára, lækkað undanfarin á...
Meira

Út er komið jöklakort

Jöklar setja mikinn svip á Ísland og hafa geysileg áhrif á land og þjóð. Í því breytilega loftslagi sem nú ríkir verða árlega stórbreytingar á jöklum. Þær verður að skrá og koma á framfæri. Þess vegna stendur Veðurstofan...
Meira

Kaffi Króks Sandspyrnan 2013

Bílaklúbbur Skagafjarðar, í samstarfi við Bílaklúbb Akureyrar og Kaffi Krók, ætlar að halda sandspyrnu í landi Garðs í Hegranesi þann 22. Júní 2013 og hefst keppni kl 13.00. Stjórn Bílaklúbbs Skagafjarðar vill hvetja sem flest...
Meira

Breytingar á veiðigjöldum

Í gær mælti ráðherra sjávarútvegsmála, Sigurður Ingi Jóhannsson, fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld sem skulu gilda í eitt ár meðan heildarendurskoðun á gjaldheimtunni fer fram. Nauðsynlegt er að ganga...
Meira

Nýr gagnvirkur vefur fyrir Parkinson sjúklinga

Nýr gagnvirkur vefur er nú í vinnslu fyrir Parkinson sjúklinga og aðstandendur þeirra og á hann að auðvelda þeim að takast á við sjúkdóminn. Verkefnið nefnist LiveWell og er markmiðið að þróa fræðslu- og samfélagsvef á Int...
Meira

Norðanátt.is fimm ára í dag

Í dag er vefurinn Norðanátt.is sem er helsta frétta- og upplýsingaveita Húnaþings vestra fimm ára. Það voru þær Kristín xx og Aldís Olga Jóhannesdóttir sem fengu hugmyndina að vefnum árið 2007 og komu honum í loftið árið eft...
Meira

17. júní á Hvammstanga

17. júní hátíðahöldin á Hvammstanga verða á hátíðarsvæðinu sunnan við Félagsheimilið á Hvammstanga og hefjast þau klukkan 14:00. Á dagskrá verða hátíðarræða, ávarp fjallkonu, hjólböruboðhlaup, hjólabrautir fyrir yng...
Meira

Margt að gerast á Laugarbakka

Það er margt um að vera á Laugarbakka í Húnaþingi vestra í sumar. Grettishátíð er árviss viðburður, Spes sveitamarkaður opnar 17. júní í Grettisbóli, þar sem einnig má skoða listaverkasýningu og Handverkshúsið Langafit hef...
Meira

Lífland tekur yfir rekstur Bændaþjónustunnar

Lífland hefur tekið yfir rekstur Bændaþjónustunnar í Skagafirði af Eymundi Þórarinssyni, sem rekið hefur fyrirtækið um árabil. Auk starfsemi Bændaþjónustunnar í Varmahlíð og þjónustu við bændur í Skagafirði hefur verið st...
Meira

Stolin mynd í Ballerina myndaleiknum

Í Ballerina myndaleiknum sem er í gangi á samskiptasíðunni facebook hefur óprúttið stelpuskott notað mynd af annarri stúlku og sett inn í leikinn undir sínu nafni. Stúlkan sem stal myndinni heitir Sunna Steingrímsdóttir, en réttur...
Meira