V-Húnavatnssýsla

Ruglað saman nöfnum í ,,Spurning vikunnar"

Í nýjasta blaði Feykis sem kom út í dag var ruglað saman nöfnum í ,,Spurning vikunnar". Biðjumst velvirðingar á mistökunum. Rétt nöfn stúlknanna eru birt undir myndunum af þeim. Emelía Guðrún Sigurbjörnsdóttir Bjarney L...
Meira

Nýr mjólkureftirlitsmaður á Norðurlandi

Sigríður Bjarnadóttir, búfjárfræðingur og ráðunautur hjá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins hefur verið ráðin mjólkureftirlitsmaður SAM á Norður- og Austurlandi frá 1. september n.k. Sigríður tekur við af Kristjáni Gunnars...
Meira

Kaffihús í Hamarsbúð á Vatnsnesi í sumar

Á Norðanátt.is er sagt frá því að í síðustu viku hafi Selasigling og Húsfreyjurnar á Vatnsnesi undirritað samning um leigu á Hamarsbúð á Vatnsnesi í sumar. Þar mun Selasigling reka kaffihús. Kaffihúsið opnar á morgun, fimmt...
Meira

Harmónikkuhátíð um helgina

Harmónikkuhátíð fjölskyldunnar verður haldin í félagsheimilinu Ásbyrgi í Miðfirði um helgina. Á föstudagskvöldið verður dansleikur frá klukkan 21 til 01 þar sem stórsveit Nikkólínu leikur fyrir dansi. Á laugardag klukkan 14 ...
Meira

Segja hrefnuveiðar styggja seli við Húnaflóa

Ríkisútvarpið greindi í fyrradag frá óánægju skipstjóra á selaskoðunarbátnum Brimli frá Hvammstanga með hrefnuveiðar nærri landi á Húnaflóa. Talsmaður hrefnuveiðimanna vísar þessu á bug og telur óþarft að fara út í fre...
Meira

Óheimilt að spilla þekktum tófugrenjum

Skúli Þórðarson sveitarstjóri Húnaþings vestra vekur athygli á því að með öllu er óheimilt að fara að þekktum tófugrenjum í sveitarfélaginu eða spilla þeim með einhverjum hætti. Á tímabilinu frá 1. maí til og með 31...
Meira

Laus pláss við tréiðnadeild FNV

Á heimasíðu FNV er sagt frá því að enn sé hægt að bæta við nemendum í tréiðnadeild skólans. Í námslýsingum á heimasíðu skólans kemur fram að boðið sé  upp á grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina (20 einingar), húsas...
Meira

Hagsmunasamtaka heimilanna brýna nýja ríkisstjórn

Hagsmunasamtaka heimilanna finnst mikilvægt að minna á tvö brýn mál sem þola enga bið og þurfa að klárast á sumarþinginu. Segir í tilkynningu frá þeim að þau hafi ávallt verið tilbúin til að vinna með stjórnvöldum að gó
Meira

Ljótu hálfvitarnir á Blönduósi 14. júní

Fyrstu tónleikar Ljótu hálfvitanna á annasömu hálfvitasumri verða í félagsheimilinu á Blönduósi föstudaginn 14. júní nk. Þar hafa Hálfvitar aðeins einu sinni leikið áður og þótti það hin besta skemmtun. Þær eru hinsvegar...
Meira

Kristrún sigraði söngvarakeppni Húnaþings vestra

Á laugardagskvöldið var Söngvarakeppni Húnaþings vestra haldin með pompi og prakt í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Alls tóku þrettán atriði þátt en það var Kristrún Kristjánsdóttir bar sigur úr býtum með laginu Put Your Rec...
Meira